Hvað er Don Nelson að gera í dag? Reykja gras Það er tæpur áratugur síðan körfuboltaþjálfarinn Don Nelson settist í helgan stein og hann er heldur betur að njóta þess að geta slakað á eftir ferilinn. 22.2.2019 23:00
Cousins: Háskólaboltinn er algjört kjaftæði Það er mikið rætt í dag hvort ungstirnið Zion Williamson eigi yfir höfuð að spila annan leik í háskólaboltanum og þar með taka áhættu með framtíð sína. 22.2.2019 18:30
Ætla að lækka aldurstakmarkið í NBA-deildina Samkvæmt heimildum USA Today þá hafa forráðamenn NBA-deildarinnar ákveðið að lækka aldurstakmarkið í deildina um eitt ár. 22.2.2019 17:00
Feginn því að þurfa ekki lengur að lemja fólk Einn besti bardagakappi UFC frá upphafi, Georges St-Pierre, tilkynnti formlega í gær að hann myndi ekki fara aftur inn í búrið. Ferlinum væri lokið. 22.2.2019 14:00
George vill svör frá Nike um hvað kom fyrir skó Zion Skórnir sem Zion Williamson spilaði í er sólinn fór undan skónum og hann meiddist eru skór sem bera nafn Paul George og heita PG 2.5. Þetta atvik var hræðileg auglýsing fyrir skóna og Nike. 22.2.2019 12:30
Stuðningsmenn Chelsea bauluðu á Jorginho Stuðningsmenn Chelsea hafa ekki bara snúist gegn stjóranum Maurizio Sarri heldur líka gegn manninum sem hann tók með sér frá Ítalíu, Jorginho. 22.2.2019 12:00
Ferguson velkomið að mæta og halda ræðu í klefanum Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, segist ekki ætla að feta í fótspor Sir Alex Ferguson og standa í sálfræðistríði fyrir leik liðsins gegn Liverpool um helgina. 22.2.2019 11:00
Stuðningsmaður Man. City var laminn inn á vellinum Ástand stuðningsmanns Man. City, sem varð fyrir líkamsárás eftir leik Schalke og City, er enn mjög slæmt en hann hlaut alvarlega höfuðáverka. 22.2.2019 08:30
Özil verður áfram inn og út úr liði Arsenal Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, var aðeins í byrjunarliði Arsenal í annað sinn á árinu í gær er liðið tók á móti BATE Borisov í Evrópudeild UEFA. 22.2.2019 08:00
Gríska fríkið afgreiddi Boston NBA-deildin fór loksins af stað aftur í nótt eftir stjörnuleikshelgina og það var boðið upp á stórleik þar sem Milwaukee tók á móti Boston. 22.2.2019 07:30