Cousins: Háskólaboltinn er algjört kjaftæði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2019 18:30 Zion Williamson er undrabarn í íþróttinni. vísir/getty Það er mikið rætt í dag hvort ungstirnið Zion Williamson eigi yfir höfuð að spila annan leik í háskólaboltanum og þar með taka áhættu með framtíð sína. Zion er á leið í nýliðaval NBA-deildarinnar og verður að öllum líkindum valinn fyrstur. Tímabilið með Duke núna verður því hans eina í háskólaboltanum. Drengurinn meiddist á hné í vikunni er skórinn gaf sig undan honum og meiðslin hefðu hæglega getað verið mikið alvarlegri. Háskólaleikmenn fá ekkert greitt og Zion er því að leggja framtíð sína undir með því að spila áfram. Margir eru á því að hann eigi bara að sitja út tímabilið svo hann fái örugglega alvöru samning í NBA-deildinni. „Það sem ég veit er að háskólaboltinn er algjört kjaftæði,“ sagði DeMarcus Cousins, leikmaður meistara Golden State Warriors, þegar hann var spurður álits. „Þetta kerfi hjá NCAA er algjört svindl. Þegar ég var á hans aldri þá vildi maður auðvitað njóta stundarinnar en það er bara verið að taka svo mikla áhættu með því að spila.“ Körfubolti Tengdar fréttir Dýrara að sjá Zion spila körfubolta en Conor að berjast við Khabib Áhuginn á leik Duke og North Carolina síðustu nótt var ótrúlegur og aldrei hefur verið jafn dýrt á leik í háskólakörfunni áður. 21. febrúar 2019 11:30 Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. 20. febrúar 2019 23:00 George vill svör frá Nike um hvað kom fyrir skó Zion Skórnir sem Zion Williamson spilaði í er sólinn fór undan skónum og hann meiddist eru skór sem bera nafn Paul George og heita PG 2.5. Þetta atvik var hræðileg auglýsing fyrir skóna og Nike. 22. febrúar 2019 12:30 Obama og LeBron sendu Zion hlýjar kveðjur er hann meiddist Nike-skórinn hans Zion Williamson rifnaði er hann meiddist eftir 36 sekúndur í stórleik næturinnar. Afar dramatískt kvöld í háskólakörfunni. 21. febrúar 2019 07:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
Það er mikið rætt í dag hvort ungstirnið Zion Williamson eigi yfir höfuð að spila annan leik í háskólaboltanum og þar með taka áhættu með framtíð sína. Zion er á leið í nýliðaval NBA-deildarinnar og verður að öllum líkindum valinn fyrstur. Tímabilið með Duke núna verður því hans eina í háskólaboltanum. Drengurinn meiddist á hné í vikunni er skórinn gaf sig undan honum og meiðslin hefðu hæglega getað verið mikið alvarlegri. Háskólaleikmenn fá ekkert greitt og Zion er því að leggja framtíð sína undir með því að spila áfram. Margir eru á því að hann eigi bara að sitja út tímabilið svo hann fái örugglega alvöru samning í NBA-deildinni. „Það sem ég veit er að háskólaboltinn er algjört kjaftæði,“ sagði DeMarcus Cousins, leikmaður meistara Golden State Warriors, þegar hann var spurður álits. „Þetta kerfi hjá NCAA er algjört svindl. Þegar ég var á hans aldri þá vildi maður auðvitað njóta stundarinnar en það er bara verið að taka svo mikla áhættu með því að spila.“
Körfubolti Tengdar fréttir Dýrara að sjá Zion spila körfubolta en Conor að berjast við Khabib Áhuginn á leik Duke og North Carolina síðustu nótt var ótrúlegur og aldrei hefur verið jafn dýrt á leik í háskólakörfunni áður. 21. febrúar 2019 11:30 Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. 20. febrúar 2019 23:00 George vill svör frá Nike um hvað kom fyrir skó Zion Skórnir sem Zion Williamson spilaði í er sólinn fór undan skónum og hann meiddist eru skór sem bera nafn Paul George og heita PG 2.5. Þetta atvik var hræðileg auglýsing fyrir skóna og Nike. 22. febrúar 2019 12:30 Obama og LeBron sendu Zion hlýjar kveðjur er hann meiddist Nike-skórinn hans Zion Williamson rifnaði er hann meiddist eftir 36 sekúndur í stórleik næturinnar. Afar dramatískt kvöld í háskólakörfunni. 21. febrúar 2019 07:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
Dýrara að sjá Zion spila körfubolta en Conor að berjast við Khabib Áhuginn á leik Duke og North Carolina síðustu nótt var ótrúlegur og aldrei hefur verið jafn dýrt á leik í háskólakörfunni áður. 21. febrúar 2019 11:30
Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. 20. febrúar 2019 23:00
George vill svör frá Nike um hvað kom fyrir skó Zion Skórnir sem Zion Williamson spilaði í er sólinn fór undan skónum og hann meiddist eru skór sem bera nafn Paul George og heita PG 2.5. Þetta atvik var hræðileg auglýsing fyrir skóna og Nike. 22. febrúar 2019 12:30
Obama og LeBron sendu Zion hlýjar kveðjur er hann meiddist Nike-skórinn hans Zion Williamson rifnaði er hann meiddist eftir 36 sekúndur í stórleik næturinnar. Afar dramatískt kvöld í háskólakörfunni. 21. febrúar 2019 07:30