Hugsanlega keppt í breikdansi á Ólympíuleikunum Ein óvæntasta frétt dagsins er klárlega sú að lagt hefur verið til að keppt verði í breikdansi á Ólympíuleikunum í París árið 2024. 21.2.2019 23:00
Hvíta-Rússland, Litháen og Pólland vilja halda EM saman Handknattleikssambönd Hvíta-Rússlands, Litháen og Póllands hafa sótt um að halda Evrópumeistaramótið saman árið 2026. 21.2.2019 16:45
Stuðningsmaður Man. City í lífshættu Einn stuðningsmaður Man. City er enn í Þýskalandi en á hann var ráðist eftir leik City gegn Schalke í gær. 21.2.2019 14:02
Fljúgandi bangsi réði úrslitum í körfuboltaleik | Myndband Stuðningsmaður Georgia-háskólans fær líklega ekki að mæta á körfuboltaleiki skólans næstu árin eftir að hafa sýnt af sér ótrúlega heimsku. 21.2.2019 12:00
Dýrara að sjá Zion spila körfubolta en Conor að berjast við Khabib Áhuginn á leik Duke og North Carolina síðustu nótt var ótrúlegur og aldrei hefur verið jafn dýrt á leik í háskólakörfunni áður. 21.2.2019 11:30
Khedira frá í mánuð vegna hjartavandamála Juventus greindi frá því í gær að miðjumaðurinn Sami Khedira væri með óreglulegan hjartslátt og þyrfti að taka sér frí vegna veikindanna. 21.2.2019 10:30
Guardiola: Erum ekki tilbúnir að berjast um sigur í Meistaradeildinni Pep Guardiola, stjóri Man. City, var alls ekki nógu ánægður með sína menn í Gelsenkirchen í gær þar sem þeir lentu í vandræðum gegn Schalke. 21.2.2019 10:00
Róbert Aron kýldur í miðbænum og verður lengi frá Stórskyttan Róbert Aron Hostert, leikmaður Vals, mun ekki spila handbolta á næstunni eftir að hafa orðið fyrir árás í miðbæ Reykjavíkur. 21.2.2019 08:25
FH-ingurinn Árni Stefán tekur við Haukaliðinu Haukar tilkynntu í morgun að Árni Stefán Guðjónsson myndi þjálfa kvennalið félagsins næsta vetur. 21.2.2019 08:08
Obama og LeBron sendu Zion hlýjar kveðjur er hann meiddist Nike-skórinn hans Zion Williamson rifnaði er hann meiddist eftir 36 sekúndur í stórleik næturinnar. Afar dramatískt kvöld í háskólakörfunni. 21.2.2019 07:30