Garðar Örn Úlfarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Bæta þarf hönnun Super Puma segir norsk rannsóknarnefnd

Rannsóknarnefnd flugslysa í Noregi segir Airbus ekki hafa gert nóg til að tryggja öryggi Super Puma þyrla af þeirri gerð sem hrapaði í apríl 2016.  Landhelgisgæslan á Íslandi, sem var að leigja tvær slíkar þyrlur á "tilboði aldarinnar“, skoðar niðurstöðuna á næstu viku. Framleiðandi þyrlanna segist hafa bætt öryggi þeirra.

Dvalarheimili í góðum plús

Rekstur hjúkrunar- og dvalarheimilisins Kirkjuhvols á Hvolsvelli skilaði 45 milljóna króna hagnaði í fyrra.

Vara við skolpi í sjó í Kópavogi

Kópavogsbær varar við því að næstu nótt verður fráveita við Hafnarbraut 20 á yfirfalli vegna viðhalds á spennistöð Veitna ohf. á Kársnesbraut.

Rútufélög í Skógarhlíð fá frest til að andmæla

Heilbrigðiseftirlitið segir ekki starfsleyfi fyrir rútumiðstöð í Skógarhlíð og hefur bent viðkomandi á það. Skoðað er hvort framkvæmt hafi verið í óleyfi á bílaplaninu. Reksturinn verður ekki stöðvaður nema vegna „brýnna hagsmuna.“

Aðstæður erfiðar yfir SS Minden

Rannsóknarskipið Seabed Worker hefur frá því síðdegis á föstudag verið á þeim slóðum þar sem flak flutningaskipsins SS Minden liggur hafsbotni 120 sjómílur undan Íslandsströndum.

Þáðu tilboð aldarinnar

Landhelgisgæslan telur sig hafa gengið að „tilboði aldarinnar“ með því að taka við tveimur þyrlum leigusala síns. Verkalýðsfélög í Noregi séu á bak við erfiða stöðu þyrlanna. Bandarísk fyrirtæki stefndu Airbus vegna galla í þyrlunum.

Sjá meira