Íslenskt fyrirtæki sér um áhrifavaldaherferð í Sádí-Arabíu um frelsi kvenna til að aka bíl Jafnvel þótt konur megi aka seinna á þessu ári þá er enn mikil íhaldssemi meðal fólks. 6.2.2018 12:17
Rafrænir bílasamningar auðvelda kaupin Bylting segir bílasalinn, getur ekki verið einfaldara segir kaupandinn. 6.2.2018 11:45
BMW ætlar að ná Benz árið 2020 BMW var söluhæsti lúxusbílasali heimsins í 10 ár í röð þar til árið 2016. 6.2.2018 10:45
Renault-Nissan- Mitsubishi hyggst selja 14 milljónir bíla árið 2022 Samstæðan samanstendur af Renault, Nissan, Mitsubishi, Dacia, Renault Samsung Motors, Alpine, Lada, Infiniti, Venucia og Datsun. 6.2.2018 10:00
Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 bíla vegna dísilvélasvindls Verður einnig gert að greiða háa fjársekt, líkt og Volkswagen. 5.2.2018 14:55
Chris Harris slapp úr brennandi Alpine A110 í tökum á Top Gear Þegar Harris opnaði hurð bílsins sleiktu eldtungur hendi hans. 5.2.2018 10:14
Toyota, Nissan og VW seldust vel í janúar í Bandaríkjunum Fiat Chrysler fékk mesta skellinn með 13% minni sölu en árið áður. 2.2.2018 15:40
Mitsubishi Outlander söluhæstur í janúar Fimm af sex vinsælustu raf- og tengiltvinnbílunum koma frá Heklu. 2.2.2018 14:11
Mitsubishi átti frábært söluár í fyrra í Bandaríkjunum Outlander bar upp söluna, líkt og hérlendis. 2.2.2018 09:51