BL hefur forsölu á nýrri kynslóð Nissan Leaf Nissan Leaf er mest seldi rafbíll heims og ný gerð hans verður boðin á 3.490 þúsund krónur. 6.12.2017 10:23
Sala rafmagns- og tvinnbíla yfir 1 milljón á árinu Á þriðja ársfjórðungi ársins var salan 63% meiri en í fyrra í heiminum öllum. 6.12.2017 09:46
Ford íhugar að hætta sölu bíla víða í S-Ameríku Þrettán síðustu ársfjórðunga hefur verið tap af sölu bíla Ford í S-Ameríku. 6.12.2017 09:41
Sala rafmagns- og tvinnbíla yfir 1 milljón á árinu Nam vöxtur í sölu á 3. ársfjórðungi 23% frá 2. ársfjórðungi og 63% frá 3. ársfjórðungi í fyrra. 5.12.2017 16:15
Nær öll framleiðsla á Aston Martin Vantege á næsta ári uppseld Styttast fer í Aston Martin DBX jeppann og í kjölfarið kemur svo að rafmagnsbílnum RapidE. 5.12.2017 15:15
Allir leikmenn Real Madrid fengu að velja sér Audi Vinsælasti bíllinn hjá leikmönnum Real Madrid þetta árið var jeppinn Audi Q7. 5.12.2017 13:45
AMG A45 verður norðanmegin við 400 hestöflin Verður einnig í boði með ríflega 300 hestafla vél til að brúa bilið milli A250 og AMG A45. 5.12.2017 12:00
Mazda ætlar að smíða jeppa fyrir Bandaríkjamarkað Á að falla á milli CX5 jepplingsins og CX9, stærsta bíls Mazda. 5.12.2017 10:30
Volkswagen vinnur að tveimur Mild-Hybrid Golf Enn fjölgar útgáfum af Golf sem nú þegar fæst í fjölmörgum útfærslum. 5.12.2017 09:00
Honda Civic Type R bíll ársins hjá TopGear Magazine Vann þrefalt í kjörinu hjá TopGear Magazine. 1.12.2017 16:09