Elín Albertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Féll kylliflöt fyrir djassinum

Hinn snjalli djasspíanisti Anna Gréta Sigurðardóttir ferðast nú um landið ásamt frænda sínum, Sölva Kolbeinssyni. Þessir ungu tónlistarmenn flytja eigin djass undir þjóðlagaáhrifum.

Andlitsmaskinn sem sló í gegn

Andlitsmaski sem hylur andlitið eins og gríma er eitt helsta tískuæðið núna. Fræga fólkið hefur einnig sýnt sig á Instagram með alls kyns maskagrímur fyrir andlitinu.

Tónleikatúr og síðan maraþon

Einn okkar allra besti söngvari, Valdimar Guðmundsson, ferðast nú um landið ásamt Erni Eldjárn gítarleikara og treður upp á nokkrum stöðum þar sem hann hefur aldrei sungið áður.

Best klædd í brúðkaupinu

Það er mikið um brúðkaup þessa dagana. Sumir verða ráðvilltir þegar þeir fá boðskort og vita ekkert hvernig þeir eiga að fara klæddir í slíka veislu.