Hildur nýr framkvæmdastjóri hjá PLAIO Hildur Rún Guðjónsdóttir hefur verið ráðin til PLAIO sem framkvæmdastjóri árangursdrifinna viðskiptatengsla (e. VP of Customer Success). 15.2.2023 10:37
Ráðin til Nox Medical Brynja Vignisdóttir, Ellisif Sigurjónsdóttir, Hlynur Davíð Hlynsson, Carlos Teixera og Lisa Spear hafa öll verið ráðin til íslenska hátæknifyfirtækisins Nox Medical. 15.2.2023 10:32
Fyrirliði taílenska drengjaliðsins sem festist í helli látinn af völdum höfuðáverka Duangpetch Promthep, einn þeirra tólf taílensku drengja sem var bjargað úr helli í norðurhluta Taílands árið 2018, er látinn. Hann var sautján ára. 15.2.2023 09:35
Vonast eftir nýjum forstjóra Twitter fyrir árslok Bandaríski auðjöfurinn Elon Musk, eigandi bílaframleiðandans Tesla og samfélagamiðilsins Twitter, segist vona að hann verði búinn að finna einhvern til að taka við forstjórastöðunni hjá Twitter fyrir árslok 2023. 15.2.2023 07:24
Éljagangur en léttskýjað norðaustanlands Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt í dag, yfirleitt á bilinu átta til þrettán metrum á sekúndu, og má reikna með éljagangi en léttskýjuðu norðaustanlands. 15.2.2023 07:02
Vala, Einar, Fríða og Guðmundur til Carbfix Vala Jónsdóttir, Einar Magnús Einarsson, Fríða Jónsdóttir og Guðmundur Ólafsson hafa öll verið ráðin til Carbfix. 14.2.2023 13:39
Jón Hjartarson er látinn Jón Hjartarson, fyrrverandi skólastjóri á Kirkjubæjarklaustri, fræðslustjóri Suðurlands, forstöðumaður skólaskrifstofu Suðurlands og framkvæmdastjóri Fræðslunets Suðurlands er látinn. Hann lést síðastliðinn sunnudag, 78 ára að aldri. 14.2.2023 11:17
Varar við að Rússar hyggi á valdarán Forseti Moldóvu hefur sakað Rússa um áætlanir um valdarán í Moldóvu með því að fá „erlenda skemmdarverkamenn“ til að steypa stjórninni í landinu. 14.2.2023 09:19
Hafa haft uppi á skynjurum úr meintum njósnabelgjum Talsmenn bandaríska hersins segja að tekist hafi að hafa uppi á skynjurum úr meintum kínverskum njósnabelg, þeim fyrsta skotinn var niður yfir Atlantshafi fyrir tíu dögum. 14.2.2023 08:01
Vestanátt, skúrir og síðar él en bjart norðaustantil Eftir hlýja og blauta sunnanátt gærdagsins verður vindur heldur vestanstæðari í dag og yfirleitt á bilinu átta til þrettán metrar á sekúndu. 14.2.2023 07:29