Þórhildur og Heiða María hlutu Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árin 2023 og 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís sem fór fram í gær. Verðlaunin voru að þessu sinni veitt tveimur framúrskarandi vísindakonum en fyrir árið 2023 hlaut Dr. Heiða María Sigurðardóttir, prófessor við sálfræðideild Háskóla Íslands verðlaunin og Dr. Þórhildur Halldórsdóttir, lektor við sálfræðideild Háskólans í Reykjavík fyrir árið 2024. 19.4.2024 12:46
Hafa náð nýjum sölusamningi í Bandaríkjunum Líftæknifyrirtækið Alvotech hefur gert langtímasamning við „leiðandi innkaupaaðila lyfja í Bandaríkjunum“ um sölu og markaðssetningu á Simlandi (adalimumab-ryvk), fyrstu líftæknilyfjahliðstæðunni í háum styrk með útskiptanleika við Humira. 19.4.2024 11:23
Komu saman vegna þrjátíu ára afmælis Pulp Fiction Það vantaði ekki stórstjörnurnar þegar haldið var upp á að þrjátíu ár væru í ár liðin frá frumsýningu kvikmyndarinnar Pulp Fiction, eða Reyfara eins og myndin var nefnd á íslansku. Margir aðalleikara myndarinnar söfnuðust af því tilefni saman sérstökum viðburði TCM Classic Film Festival í í Chinese Theatre í Los Angeles í gær. 19.4.2024 10:39
Kallað út vegna eldamennsku við Stuðlaháls Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynnt var um reyk sem barst frá húsi við Stuðlaháls í Reykjavík í morgun. 19.4.2024 09:23
Kæra bónda eftir að 29 naut fundust dauð Matvælastofnun hefur kært til lögreglu alvarlega vanrækslu á nautgripum á lögbýli á Norðurlandi vestra eftir að 29 dauðir nautgripir fundust í gripahúsi við eftirlit sem framkvæmt var með aðstoð lögreglu. 19.4.2024 08:57
Straumhvörf í veðrinu „Með þessum skilum og þessu hlýja lofti sem fer yfir landið á morgun, þetta eru ákveðin straumhvörf í veðrinu og við getum alveg sagt bless við veturinn“ 19.4.2024 08:49
Framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu til Visku Katrín Björg Ríkarðsdóttir hefur verið ráðin sérfræðingur í kjara- og réttindamálum hjá Visku - stéttarfélagi. Katrín hefur verið framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu frá árinu 2017. 19.4.2024 08:21
Víða rigning og slydda en ljúfasta veður í næstu viku Breytinga er að vænta í veðurlagi í dag en þegar líður á daginn mun ganga í ákveðna suðaustanátt með rigningu eða slyddu á láglendi á sunnan- og vestanverðu landinu. Það mun hlýna í veðri, en það mun þó taka tíma fyrir sunnanáttina að blása kuldanum burt af landinu. 19.4.2024 07:09
Bein útsending: Hvernig er best að reka heilbrigðisþjónustu? Ársfundur SFV, Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, fer fram í Laugarásbíó í dag og hefst klukkan 14:30. Yfirskrift fundarins er Fjölbreyttur rekstur = fjölbreyttur ávinningur: Hvernig er best að reka heilbrigðisþjónustu? 18.4.2024 14:01
Fljúga til Wales í haust í tengslum við landsleikina Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á ferðum til borgarinnar Cardiff í Wales næsta haust. Þetta er gert vegna mikils áhuga stuðningsmanna á leikjum íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn Wales í Þjóðadeildinni sem fara fram í október og nóvember. 18.4.2024 13:33