Tap hjá Jóni Guðna og félögum Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar töpuðu fyrir Getafe í Evrópudeildinni í kvöld. 3.10.2019 21:00
Jafnt í nágrannaslagnum í Malmö Malmö og FC Kaupmannahöfn gerðu jafntefli í skandinavískum grannaslag í Evrópudeildinni í kvöld. 3.10.2019 21:00
Þægilegt hjá Guðjóni Vali og PSG Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Paris Saint-Germain unnu þriggja marka sigur á Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 3.10.2019 20:26
United átti aðeins sjö snertingar innan teigs gegn AZ Manchester United gerði markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í kvöld. Sóknarleikur United var ekki til framdráttar í leiknum. 3.10.2019 19:32
Markalaust hjá United og AZ Manchester United tókst ekki að skora mark gegn AZ Alkmaar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 3.10.2019 18:45
Hörður og Arnór töpuðu heima fyrir Espanyol CSKA Moskva tapaði á heimavelli fyrir Espanyol í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í dag. 3.10.2019 18:45
Guðbjörg í undanúrslit á EM Guðbjörg Reynisdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum EM í bogfimi í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem Íslendingur kemst í undanúrslit á EM eða HM í bogfimi. 3.10.2019 18:18
Myndi ekki taka áhættuna á því að spila Pogba á þessu gervigrasi þó hann væri heill Ole Gunnar Solskjær er ekki ánægður með undirlagið sem Manchester United þarf að spila á í leik sínum við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í kvöld. 3.10.2019 07:00
Liverpool ekki hent úr deildarbikarnum Liverpool slapp með sekt í refsingu fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni í leik sínum í enska deildarbikarnum við MK Dons í síðustu viku. 3.10.2019 06:00
Íslandsmeistararnir völtuðu yfir Grindavík Íslandsmeistarar Vals unnu stórsigur á Grindavík í fyrstu umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Haukar höfðu betur gegn Skallagrími og Snæfell vann Breiðablik. 2.10.2019 21:39