Flugriti vélarinnar sýnir líkindi með slysinu í Indónesíu Gögn úr flugrita flugvélar Ethiopian Airlines sem hrapaði fyrir viku síðan sýna fram á líkindi með flugslysinu í Indónesíu sem átti sér stað í október í fyrra. 17.3.2019 18:18
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fimmtíu og sex ungmenni undir tvítugu, sem voru á sjúkrahúsinu Vogi í fyrra, höfðu sprautað sig með vímuefnum í æð. Um stækkandi hóp að ræða að sögn yfirlæknis á Vogi sem óttast að regluleg sprautufíkn sé að aukast almennt. Fjallað verður nánar um máliðí kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir. 17.3.2019 18:00
John Legend segir háskólakerfið lengi hafa verið ríku fólki í hag Söngvarinn John Legend hefur tjáð sig um svikamylluna sem hjálpaði börnum hinna ríku og frægu að komast inn í nokkra virtustu háskóla Bandaríkjanna. 17.3.2019 16:37
Barnasafn fjarlægir muni í eigu Michael Jackson The Children‘s Museum of Indianapolis í Indiana-fylki hefur ákveðið að taka þrjá muni úr sýningu safnsins í kjölfar útgáfu heimildamyndarinnar „Leaving Neverland“. 16.3.2019 22:51
Paris Jackson hafnar fréttum af sjúkrahúsinnlögn TMZ greindi frá því fyrr í kvöld að Paris Jackson hefði verið flutt á sjúkrahús eftir sjálfsvígstilraun. 16.3.2019 21:30
„Ég er hvorki karlkyns né kvenkyns“ Söngvarinn Sam Smith sagði frá því í viðtali við leikkonuna Jameelu Jamil á föstudag að hann skilgreindi sig hvorki sem karlkyns né kvenkyns. 16.3.2019 20:14
Paris Jackson flutt í skyndi á sjúkrahús Paris Jackson, fyrirsæta og dóttir Michael Jackson, hefur verið lögð inn á sjúkrahús. 16.3.2019 20:03
Breska konungsfjölskyldan um hryðjuverkin í Nýja-Sjálandi: „Engin manneskja ætti að óttast að sækja helgistað“ Hertogahjónin af Camebridge og Sussex hafa vottað aðstandendum fórnarlamba hryðjuverkanna í Nýja-Sjálandi samúð sína . 16.3.2019 16:31
„Ekkert sterkara einkenni Sjálfstæðisflokksins heldur en ábyrgðarleysi“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, vandar Sjálfstæðisflokknum ekki kveðjurnar í færslu sem hann birti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. 16.3.2019 15:24
Alex Emma fær að heita Alex Hin sex ára gamla Alex Emma fær nú löglega að bera nafn sitt eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur felldi úr gildi úrskurð mannanafnanefndar. 15.3.2019 16:34