Hörður Magnússon ræðir við Gunnar Magnússon

Gunnar Magnússon er einn af aðstoðarmönnum Guðmundar Guðmundssonar landsliðsþjálfara. Gunnar er í því hlutverki að leikgreina mótherja Íslands og það er nóg að gera hjá Gunnari alla daga. Hörður Magnússon ræðir hér við Gunnar á æfingu landsliðsins í Svíþjóð.

3563
01:21

Vinsælt í flokknum Handbolti