
Plúsarnir eru miklu fleiri heldur en mínusar
Íslandsbanki kynnir: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona byrjaði að vinna og leggja fyrir 12 ára gömul, henni lá á að verða fullorðin og var búin að ákveða fyrstu fasteignakaupin 18 ára. Í dag býr hún á Akranesi ásamt fjölskyldu sinni og ráðleggur fólki að skoða möguleikana út fyrir höfuðborgarsvæðið.