Kia lækkar verð á rafbílum Askja 25. mars 2024 11:20 Bílaumboðið Askja hefur nú lækkað verð á vinsælum tegundum rafbíla. Um er að ræða á Kia Niro og Kia EV6. Bílaframleiðandinn Kia og bílaumboðið Askja komust nýverið að samkomulagi um að lækka verð á vinsælum tegundum rafbíla. Askja hefur unnið að því með framleiðanda að útvega betri verð í takt við sterka markaðsstöðu á Íslandi. Lækkandi framleiðslukostnaður og sterk hlutdeild Kia á Íslandi eru meginástæður þess að verð á Kia Niro og Kia EV6 er nú betri en fyrir áramót. Kia er annað mest skráða bílategundin á Íslandi síðasta áratuginn. Árið 2023 var Kia þriðja mest selda merkið á Íslandi og eitt af þremur á markaði með yfir 11% markaðshlutdeild. Árið 2021 fór Kia í gegnum umfangsmikla breytingu á hönnun og vörumerki sem hefur aukið virði vörumerkisins verulega. Kia hyggst framleiða 15 gerðir rafbíla fyrir árið 2027, en næstur á markað er EV3 sem kemur til Íslands næsta vetur. „Við erum ótrúlega ánægð með jákvæð viðbrögð frá framleiðanda. Nú þegar hafa verðlistar og verð í vefsýningarsal verið uppfærð. Þau tóku gildi fyrir helgi og við sjáum strax góð viðbrögð. Sem dæmi um verð má nefna vinsæla tegund Kia Niro sem fæst nú á 5.990.777 kr. með orkustyrk en var áður 6.890.777 kr.,“ segir Kristmann Freyr Dagsson, sölustjóri Kia. Nánari upplýsingar um Kia rafbílana má finna á vef Öskju. Bílar Vistvænir bílar Umhverfismál Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira
Askja hefur unnið að því með framleiðanda að útvega betri verð í takt við sterka markaðsstöðu á Íslandi. Lækkandi framleiðslukostnaður og sterk hlutdeild Kia á Íslandi eru meginástæður þess að verð á Kia Niro og Kia EV6 er nú betri en fyrir áramót. Kia er annað mest skráða bílategundin á Íslandi síðasta áratuginn. Árið 2023 var Kia þriðja mest selda merkið á Íslandi og eitt af þremur á markaði með yfir 11% markaðshlutdeild. Árið 2021 fór Kia í gegnum umfangsmikla breytingu á hönnun og vörumerki sem hefur aukið virði vörumerkisins verulega. Kia hyggst framleiða 15 gerðir rafbíla fyrir árið 2027, en næstur á markað er EV3 sem kemur til Íslands næsta vetur. „Við erum ótrúlega ánægð með jákvæð viðbrögð frá framleiðanda. Nú þegar hafa verðlistar og verð í vefsýningarsal verið uppfærð. Þau tóku gildi fyrir helgi og við sjáum strax góð viðbrögð. Sem dæmi um verð má nefna vinsæla tegund Kia Niro sem fæst nú á 5.990.777 kr. með orkustyrk en var áður 6.890.777 kr.,“ segir Kristmann Freyr Dagsson, sölustjóri Kia. Nánari upplýsingar um Kia rafbílana má finna á vef Öskju.
Bílar Vistvænir bílar Umhverfismál Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent