Stelpurnar töpuðu gegn Svíum Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik varð að sætta sig við tap, 30-25, gegn Svíþjóð en liðin mættust í Gautabært í kvöld. Handbolti 24. maí 2013 19:24
Magnús og Ester áfram í Eyjum Handboltaparið Magnús Stefánsson og Ester Óskarsdóttir hafa bæði framlengt samninga sína við ÍBV um tvö ár. Handbolti 21. maí 2013 10:45
Framtíð mín er á Íslandi Florentina Stanciu, landsliðsmarkvörður í handbolta, er með tilboð frá liði í heimabæ sínum í Rúmeníu, SCM Craiova. Hún hefur í hyggju að semja við liðið til eins árs en snúa svo aftur til Íslands. Handbolti 17. maí 2013 08:00
Dröfn í ÍBV ÍBV hefur fundið arftaka Florentinu Stanciu því Dröfn Haraldsdóttir, leikmaður FH, samdi við liðið í fyrradag. Handbolti 17. maí 2013 07:30
Sú efnilegasta fyrir fimmtán árum er sú besta í ár Framarinn Jóhann Gunnar Einarsson og Valskonan Dagný Skúladóttir voru valin Handknattleiksfólk ársins á Lokahófi HSÍ um helgina en bæði voru þau að fá þessi verðlaun í fyrsta sinn. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir frá Selfossi og Bergvin Þór Gíslason frá Akureyri voru kosin efnilegust. Handbolti 13. maí 2013 06:30
Ágúst velur stóran æfingahóp Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 22 manna æfingahóp til að taka þátt í undirbúningi fyrir umspilsleikina gegn Tékkum sem fara fram í júní. Handbolti 8. maí 2013 14:04
Gullnir dagar í Safamýrinni Framarar fögnuðu Íslandsmeistaratitli annan daginn í röð í gærkvöldi þegar karlalið félagsins vann 22-20 sigur á Haukum í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi N1-deildar karla í handbolta. Fram vann einvígið því 3-1. Handbolti 7. maí 2013 07:00
Þær þrjár markahæstu framlengdu hjá Haukum Haukar hafa framlengt samninga sína við þrjá markahæstu leikmenn liðsins frá síðustu leiktíð í N1 deild kvenna í handbolta. Marija Gedroit, markahæsti leikmaður deildarinnar, hefur skrifað undir nýjan samning sem og hinar efnilegu Viktoría Valdimarsdóttir og Karen Helga Díönudóttir. Handbolti 6. maí 2013 18:00
Kvaddi með langþráðu gulli Stella Sigurðardóttir átti stórleik þegar Framkonur tryggðu sér fyrsta Íslandsmeistaratitil sinn í 23 ár. Stella fæddist þremur dögum eftir að síðasti titillinn kom í hús. Stella var búin að vinna silfur fimm ár í röð. Handbolti 6. maí 2013 07:00
Sjöundi oddaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn Fram og Stjarnan spila í dag hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en bæði lið hafa unnið tvo leiki í úrslitaeinvígi N1 deildar kvenna. Þetta verður í sjöunda sinn í sögu úrslitakeppni kvenna þar sem Íslandsmeistaratitilinn vinnst í oddaleik. Handbolti 5. maí 2013 10:30
Útiliðin hafa unnið níu leiki í röð í úrslitakeppni kvenna Framkonur eru á heimavelli í dag í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en það er kannski ekki eins gott og áður var haldið miðað við úrslitin í úrslitkeppni kvenna í ár. Handbolti 5. maí 2013 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 19-16 | Fram Íslandsmeistari Fram varð í dag Íslandsmeistari kvenna í 20. sinn með því að leggja Stjörnuna að velli 19-16 í oddaleik liðanna í N1 deild kvenna. Frábær varnarleikur lagði grunninn að sigri Fram í spennuþrungnum leik. Handbolti 5. maí 2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fram 21-22 | Oddaleikur á sunnudag Fram tryggði sér oddaleik í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild kvenna í handknattleik eftir sigur gegn Stjörnunni í Mýrinni í kvöld, 21-22. Leikurinn var spennandi en Fram hafði betur. Liðin mætast í oddaleik í Safamýri á sunnudag. Handbolti 3. maí 2013 13:11
Fer bikarinn á loft í kvöld? Stjarnan úr Garðabæ hefur komið allra liða mest á óvart í vetur. Síðustu ár hefur N1-deild kvenna verið tveggja hesta hlaup á milli Vals og Fram. Stjarnan hefur breytt því. Handbolti 3. maí 2013 07:00
Hanna: Hefð fyrir silfrinu í Safamýri "Við vorum staðráðnar í að bæta fyrir síðasta leik og svo erum við búnar að ræða það að það er komin hefð fyrir því í Framheimilinu að fá silfrið." Handbolti 1. maí 2013 19:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 19-21 | Úrslit N1-deildar kvenna Stjarnan sigraði Fram öðru sinni í úrslitum N1 deildar kvenna, 21-19, og tók forystu í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn öðru sinni. Handbolti 1. maí 2013 12:39
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 25-30 | Fram jafnaði metin Fram jafnaði metin í úrslitaeinvígi N1 deildar kvenna í handbolta þegar liðið sigraði Stjörnuna 30-25 í Mýrinni í Garðabæ í dag. Fram var 15-12 yfir í hálfleik. Handbolti 28. apríl 2013 00:01
Þorgerður Anna á leið til Noregs Ein besta handknattleikskona landsins, Þorgerður Anna Atladóttir, er á förum frá Val en hún hefur samið við norska félagið Flint/Tønsberg til tveggja ára. Handbolti 26. apríl 2013 17:55
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 20-21 Stjarnan er komin með 1-0 forskot í rimmunni gegn Fram í úrslitum N1-deildar kvenna. Stjarnan stal fyrsta leiknum í Safamýrinni í dag. Leikurinn var jafn og dramatískur. Handbolti 25. apríl 2013 13:15
Brynja og Ramune söðla um Brynja Magnúsdóttir, leikstjórnandi HK, er á leið til Noregs og þá er landsliðskonan Ramune Pekarskyte að bætast í leikmannahóp Íslendingaliðsins SönderjyskE. Handbolti 25. apríl 2013 11:30
Jón þjálfar ÍBV með Svavari Jón Gunnlaugur Viggósson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍBV í handknattleik. Hann mun stýra liðinu með Svavari Vignissyni. Handbolti 24. apríl 2013 21:36
Var röng ákvörðun Í ágúst árið 2011 gaf handknattleiksdeild Stjörnunnar út tilkynningu um að draga kvennalið sitt úr N1-deild kvenna. Nú, innan við tveimur árum síðar, er liðið komið í lokaúrslit um Íslandsmeisatratitilinn eftir fjögurra ára fjarveru. Handbolti 24. apríl 2013 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 19-20 | Stjarnan í úrslit Stjarnan mætir Fram í úrslitum N1 deildar kvenna í handbolta eftir sigur á Val 20-19 í Vodafonehöllinni. Jóna Margrét Ragnarsdóttir skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins. Handbolti 22. apríl 2013 15:57
Framkonur í úrslitin Fram tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik með 21-17 sigri á ÍBV í Eyjum í dag. Fram mætir Val eða Stjörnunni í úrslitaeinvíginu. Handbolti 20. apríl 2013 16:55
Stella fer með til Eyja Stella Sigurðardóttir mun ferðast með liði Fram til Vestmannaeyja í dag en liðið mætir þá ÍBV í úrslitakeppni N1-deildar kvenna. Fram er yfir, 2-1, og getur tryggt sér sæti í lokaúrslitunum með sigri. Handbolti 20. apríl 2013 09:00
Tímabilið búið hjá Birnu og Stella tæp Birna Berg Haraldsdóttir er úr leik í úrslitakeppni N1-deildar kvenna en hún handarbrotnaði þegar að lið hennar, Fram, tapaði fyrir ÍBV í kvöld. Handbolti 17. apríl 2013 22:36
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 23-24 | Stjarnan tekur forystu Stjarnan vann sigur á Val í rafmögnuðum undanúrslitaleik N1-deildar kvenna. Lokatölur 23-24 á Hlíðarenda og Stjarnan því 2-1 yfir í einvíginu. Liðið getur tryggt sér sæti í úrslitum með sigri í Mýrinni á laugardag. Handbolti 17. apríl 2013 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍBV 18-19 | ÍBV minnkaði muninn ÍBV er enn á lífi í undanúrslitum N1 deildar kvenna eftir 19-18 sigur á Fram á útivelli í kvöld eftir framlengdan leik. Staðan var 16-16 að loknum venjulegum leiktíma. Handbolti 17. apríl 2013 14:51
Kári tekur aftur við kvennaliði Gróttu Kári Garðarsson mun þjálfa kvennalið Gróttu næstu tvö árin en hann skrifaði í gær undir tveggja ára samning og mun taka við liðinu af fráfarandi þjálfara, Ómari Erni Jónssyni. Kári tekur því aftur við kvennaliði Gróttu sem hann þjálfaði síðast 2005-2006. Handbolti 17. apríl 2013 08:01
Stella spilaði og Fram vann stórsigur Fram er komið með annan fótinn í úrslitarimmu N1-deildar kvenna eftir sigur, 28-18, gegn ÍBV í Eyjum í dag. Staðan í einvígi liðanna er 2-0 fyrir Fram sem kemst í úrslit með sigri í næsta leik. Handbolti 14. apríl 2013 17:04