Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Lýtur sömu lögmálum

Baldur Ragnarsson kemur að gerð fjögurra platna á þessu ári. Hann vílar ekki fyrir sér að tækla jafnt barnatónlist sem bárujárnsrokk og ýmislegt fleira.

Tónlist
Fréttamynd

Rokkarar fá Rokkjötnahúðflúr

Listakonan Ýrr Baldursdóttir mun bjóða gestum tónlistarhátíðarinnar Rokkjötnar upp á ókeypis "airbrush-Rokkjötnatattú" sem síðar verður hægt að þvo af sér.

Tónlist
Fréttamynd

Umhverfis Ísland í 83 myndum

Umhverfis Íslands er heiti bókar Pjeturs Sigurðssonar, ljósmyndara Fréttablaðsins, sem er nýkomin úr prentun. Bókin er gefin út til styrktar Davíð Erni Arnarssyni og fjölskyldu hans en Davíð Örn glímir við krabbamein og hefur þess vegna verið frá vinnu í nokkur ár.

Menning
Fréttamynd

Sturla skrifaði Njálu - það er nánast óhrekjandi

Leitinni að höfundi Njálu er lokið að sögn Einars Kárasonar rithöfundar. Hann segir nánast hafið yfir vafa að Sturla Þórðarson, aðalpersónan í Skáldi, lokabindi þrílógíu hans um Sturlungaöld, hafi varið síðustu æviárunum í skriftir á þessari frægustu bók Íslandssögunnar.

Menning
Fréttamynd

Cheek Mountain Thief innblásin af Húsvíkingum

"Það má segja að platan hafi skrifað sig sjálf á meðan á dvölinni stóð og um leið varð ég enn ástfangnari af Íslandi," segir Mike Lindsay, söngvari bresku hljómsveitarinnar Tunng, um sólóplötu sína Cheek Mountain Thief.

Tónlist
Fréttamynd

Gleymmérei - nýtt lag og myndband frá Gabríel

Myndband við nýjasta lag Gabríels, Gleymmérei, var frumsýnt á Vísi í dag. Gabríel fékk til liðs við sig vel valda listamenn, þar á meðal eru Björn Jörundur Friðbjörnsson sem sér um sönginn og Emmsjé Gauti sem rappar.

Tónlist
Fréttamynd

Stuttmyndadagar

Stuttmyndadagar hafa verið grasrótarvettvangur íslenskra kvikmynda allt frá 1991. Þar hafa fjölmargir kvikmyndagerðarmenn, sem síðar hafa getið sér gott orð, stigið sín fyrstu spor.

Menning
Fréttamynd

Rokk, ról og góðir gestir

Tuttugu ár eru liðin síðan rokksveitin Jet Black Joe sló í gegn með sinni fyrstu plötu. Af því tilefni hélt hún tvenna tónleika í Gamla bíói á föstudagskvöld. Söngvarinn Páll Rósinkranz og gítarleikarinn Gunnar Bjarni Ragnarsson eru einu upphaflegu meðliminir sem eru enn eftir í bandinu.

Tónlist
Fréttamynd

Sýnir íslenskar klisjur í London

"Þetta er eitt af flottustu ljósmyndagalleríum í heimi," segir Hallgerður Hallgrímsdóttir, listrænn ljósmyndari og blaðamaður hjá Húsum og híbýlum.

Menning
Fréttamynd

Enginn tími til að vera gamall

Listamaðurinn Guðmundur Guðmundsson, betur þekktur sem Erró, varð áttræður í júlí. Í tilefni þess er opnuð yfirlitssýning í dag í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi af merkustu grafíkverkum hans, undir stjórn Danielle Kvaran. Erró ber aldurinn með reisn, er beinn í baki og fjörlegur.

Menning
Fréttamynd

Ánægðir gestir á Ávaxtakörfunni

Kvikmyndin Ávaxtakarfan var frumsýnd í gær. Gestir voru bæði stórir og smáir líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum og virtust þeir skemmta sér stórvel yfir ævintýrinu.

Menning
Fréttamynd

Hétu því að spila meira heima

„Ævintýrið byrjaði með því að okkur var boðið að spila á Ítalíu,“ segir Guðbjörg Tómasdóttir sem skipar íslensk-sænska nýkántrí dúettinn My Bubba & Mi ásamt sænska lestarstjóranum My Lardotter.

Tónlist
Fréttamynd

Tónverk um skákeinvígi

Í tilefni fjörutíu ára afmælis „einvígis aldarinnar“ í Laugardalshöll 1972 á milli Bobbys Fischer og Boris Spasskíj verður flutt tónverk eftir Guðlaug Kristin Óttarsson á sunnudaginn.

Tónlist
Fréttamynd

Dauðalausi maðurinn og daufdumba stúlkan

Téa Obreht sló hressilega í gegn með fyrstu skáldsögu sinni, Konu tígursins, hlaut Orange-verðlaunin 2011 og hefur verið hyllt víða um lönd sem einn besti höfundur sinnar kynslóðar, en hún er fædd 1985.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ávaxtafjör fyrir blessuð börnin

Íslenska barnaleikritið um ávextina í Ávaxtakörfunni hefur nú verið flutt af sviði yfir á hvíta tjaldið í fyrsta skipti og verður bíómyndin frumsýnd á morgun.

Menning
Fréttamynd

Fjallað opinskátt um kynlíf

„Þetta er fræðsluþáttur en efnið er séð með augum ungs fólks og við upplifum þetta svolítið í gegnum það,“ segir Hrefna Björk Sverrisdóttir einn framleiðenda sjónvarpsþáttanna 2+6 sem hefja göngu sína á Popptíví í vetur. Stórveldið framleiðir þættina í samstarfi við Hrefnu Björk.

Menning
Fréttamynd

Grín á þremur tungumálum

Uppistandarinn DeAnne Smith frá Montreal og Freddie Rutz, svissneskur grínisti og töframaður, koma fram á Iceland Comedy Festival 2012 sem verður haldin í september á Gamla Gauknum og í Gamla kaupfélaginu á Akranesi. Rökkvi Vésteinsson stendur fyrir komu þeirra og mun hann einnig troða upp.

Menning
Fréttamynd

Síðasti séns að gera myndband fyrir Sigur Rós

Nú eru tíu dagar í að frestur renni út til að senda sitt eigið myndband inn í myndbandasamkeppni Sigur Rósar. Samkeppnin er hluti af hinu svonefnda "Valtari mystery film experiment" þar sem ýmsir leikstjórar eru fengnir til að gera myndbönd við lögin af nýjustu plötu Sigur Rósar, Valtara.

Tónlist
Fréttamynd

Kvintett með Slowscope

Kvintettinn The Heavy Experience hefur sent frá sér sína fyrstu stóru plötu, Slowscope. Áður hefur sveitin gefið út samnefnda stuttskífu.

Tónlist
Fréttamynd

Tónleikar og kaffi

Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og Richard Simm píanóleikari halda tónleika í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð sunnudaginn 2. september klukkan 15.

Tónlist
Fréttamynd

Fantasíur rjúka út

"Viðtökur Fantasía hafa komið okkur ánægjulega á óvart en ég held að íslenskar konur hafi langað í bók af þessu tagi lengi," segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins, en fyrsta upplag, 2.500 eintök, er uppselt hjá útgefanda og annað jafn stórt upplag er í prentun.

Menning
Fréttamynd

Misheppnuð tilraun

Myndasería af vegg sem umlykur byggingarsvæði í miðbæ Reykjavíkur. Þetta hljómar satt að segja ekki neitt brjálæðislega spennandi, en þetta er samt myndefnið sem ljósmyndarinn Ingvar Högni Ragnarsson valdi sér fyrir einkasýninguna Veggir sem nú stendur yfir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.

Gagnrýni
Fréttamynd

Skuggar í Hafnarborg

Ólíkar birtingarmyndir skuggans í verkum nokkurra íslenskra myndlistarmanna verða í brennidepli á yfirlitssýningunni Skia, sem verður opnuð í Hafnarborg í dag.

Menning