Einlægni og gosþamb í Fríkirkju Mikil einlægni og hlýja sveif yfir vötnum á tónleikum Daniels Johnston í Fríkirkjunni síðastliðinn mánudag. Gagnrýni 10. júní 2013 10:00
Súrkál og snitsel í þýskum bröns Germania, vináttufélags Íslands og Þýskalands, er vaknað úr dvala og stendur fyrir bröns á morgun. Menning 8. júní 2013 12:00
Stúlkur og stælgæjar standandi upp við bar Ekki þessi týpa er flott frumraun að mati gagnrýnanda Fréttablaðins. Menning 8. júní 2013 12:00
Listaverk eða skemmdarverk? Náttúruspjöll sem unnin voru í Mývatnssveit virðast vera hluti af verki myndlistarmannsins Julius von Bismarck. Málið vekur upp spurningar um listsköpun. Hvenær verður listaverk skemmdarverk og getur skemmdarverk nokkurn tímann verið listaverk? Menning 8. júní 2013 00:01
Akademía fyrir framúrskarandi nemendur Alþjóðlega tónlistarakademían eða Harpa International Music Academy verður haldin í fyrsta sinn dagana 9. til 17. júní og hefst með opnunartónleikum í Hörpu á morgun. Menning 7. júní 2013 19:56
Tónleikum Deep Purple aflýst Búið er að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum rokksveitarinnar Deep Purple sem átti að vera í Laugardalshöll 12. júlí. Tónlist 7. júní 2013 10:53
Tónleikum Dionne Warwick frestað Af óviðráðanlegum orsökum verða tónleikar bandarísku söngkonunnar Dionne Warwick, sem fyrirhugaðir voru í Hörpu 19. júní, færðir til 10. júlí. Tónlist 7. júní 2013 09:11
Víking Heiðar vantar hundrað taktmæla Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í annað sinn. Listrænn stjórnandi er Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari, sem leitar nú logandi ljósi að hundrað gamaldags taktmælum fyrir opnunaratriði hátíðarinnar. Menning 7. júní 2013 08:00
Tíminn í landslaginu Sýningin Tíminn í landslaginu verður opnuð í Listasafni Árnesinga á morgun. Menning 7. júní 2013 00:01
Vill fleiri kvenhetjur Joss Whedon biður um fleiri sterkar konur á hvíta tjaldið. Bíó og sjónvarp 6. júní 2013 18:50
Hefur sungið Wagner í fjórum heimsálfum Sinfóníuhljómsveit Íslands fagnar 200 ára fæðingarafmæli Richards Wagner með tónleikum í kvöld. Menning 6. júní 2013 15:30
Þóra Einars túlkar Ragnheiði biskups Þóra Einarsdóttir segir það undrum sæta að ekki hafi verið samin ópera um Ragnheiði biskupsdóttur fyrr. Menning 6. júní 2013 13:00
Sögur úr hruninu seytla út í skáldskapnum Það færist í aukana að innanbúðarfólk úr fjölmiðlum, viðskipalífi og stjórnsýslu miðli reynslu sinni gegnum skáldskap. Menning 6. júní 2013 13:00
Arfurinn tekinn til kostanna á Kjarvalsstöðum Söguleg yfirlitssýning á þróun íslenskrar myndlistar á fyrri hluta tuttugustu aldar verður opnuð á Kjarvalsstöðum á laugardag. Menning 6. júní 2013 12:00
Antí-klímax á Listahátíð Lokahnykkur Listahátíðar í Reykjavík var hátíðinni ekki samboðinn að mati Jónasar Sen. Gagnrýni 6. júní 2013 11:00
Mammút á LungA-hátíðinni Fjölmargar hljómsveitir koma fram á listhátíðinni Lunga á Seyðisfirði. Tónlist 6. júní 2013 10:00
Sabbath snýr aftur Nítjánda hljóðversplata Black Sabbath er loksins að koma út eftir langa bið. Tónlist 6. júní 2013 09:00
Eyþór Ingi á Þjóðhátíð Eurovision-stjarnan Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur bæst við þá listamenn sem stíga á svið á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. Tónlist 6. júní 2013 09:00
Sigurmynd Cannes-hátíðarinnar í bíó Myndin fjallar um ástarsamband tveggja stúlkna Bíó og sjónvarp 6. júní 2013 08:00
Mögnuð stemning myndaðist í vitunum Hljómsveitin Amiina sendir frá sér plötuna The Lighthouse Project. Tónlist 6. júní 2013 07:00
Magnea tekur við formennsku Formannskipti urðu á aðalfundi Bandalags þýðenda og túlka í síðustu viku. Sölvi Björn Sigurðsson lét af störfum en við tók Magnea J. Matthíasdóttir. Hún hefur starfað við þýðingar um árabil og er einnig fyrsta konan sem gegnir formennsku í félaginu Menning 6. júní 2013 07:00
Sunday Times hrífst af Hjaltalín Smáskífulag Sigríðar Thorlacius og félaga í Hjaltalín, Crack in a Stone, fær góða dóma hjá breska blaðinu The Sunday Times. Tónlist 5. júní 2013 15:30
Valin á ráðstefnu fyrir nýja rithöfunda Skáldin Heiðrún Ólafsdóttir og Kjartan Yngvi Björnsson eru á leiðinni á ráðstefnu í Svíþjóð þar sem nýir höfundar frá Norðurlöndunum eru leiddir saman. Menning 5. júní 2013 14:29
Maðurinn sem skapaði myndina af Íslandi Fyrsta yfirlitssýningin á ljósmyndum Sigfúsar Einarssonar verður opnuð á laugardag. Sama dag kemur út bók um athafnamanninn eftir Ingu Láru Baldvinsdóttur. Menning 5. júní 2013 14:00
Einvalalið í óperu Gunna Þórðar Petri Sakari stjórnar óperunni"Ragnheiður“, eftir Gunnar Þórðarson tónskáld og Friðrik Erlingsson rithöfund, sem verður frumflutt í konsertformi í Skálholtskirkju á þrennum tónleikum í ágúst. Menning 5. júní 2013 12:30
Innvols tíu kvenna Innvols, safn ljóða og örsagna eftir tíu konur, var meðal verka sem hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta á dögunum. Menning 5. júní 2013 12:00
Hilmir Snær leikstýrir Monty Python-söngleik Hilmir Snær Guðnason setur söngleikinn Spamalot eftir Monty Python á svið í Þjóðleikhúsinu. Menning 5. júní 2013 10:00
Skyggnst á bak við tjöldin hjá Ofurmenninu Warner sendir frá sér 13 mínútna kynningarmyndband um Man of Steel. Bíó og sjónvarp 4. júní 2013 21:06
Stjörnum prýtt sýnishorn úr Machete Kills Danny Trejo, Lady Gaga, Charlie Sheen og Mel Gibson í fjörugu framhaldi. Bíó og sjónvarp 4. júní 2013 19:20