Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Listaverk eða skemmdarverk?

Náttúruspjöll sem unnin voru í Mývatnssveit virðast vera hluti af verki myndlistarmannsins Julius von Bismarck. Málið vekur upp spurningar um listsköpun. Hvenær verður listaverk skemmdarverk og getur skemmdarverk nokkurn tímann verið listaverk?

Menning
Fréttamynd

Akademía fyrir framúrskarandi nemendur

Alþjóðlega tónlistarakademían eða Harpa International Music Academy verður haldin í fyrsta sinn dagana 9. til 17. júní og hefst með opnunartónleikum í Hörpu á morgun.

Menning
Fréttamynd

Víking Heiðar vantar hundrað taktmæla

Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í annað sinn. Listrænn stjórnandi er Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari, sem leitar nú logandi ljósi að hundrað gamaldags taktmælum fyrir opnunaratriði hátíðarinnar.

Menning
Fréttamynd

Eyþór Ingi á Þjóðhátíð

Eurovision-stjarnan Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur bæst við þá listamenn sem stíga á svið á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina.

Tónlist
Fréttamynd

Magnea tekur við formennsku

Formannskipti urðu á aðalfundi Bandalags þýðenda og túlka í síðustu viku. Sölvi Björn Sigurðsson lét af störfum en við tók Magnea J. Matthíasdóttir. Hún hefur starfað við þýðingar um árabil og er einnig fyrsta konan sem gegnir formennsku í félaginu

Menning
Fréttamynd

Einvalalið í óperu Gunna Þórðar

Petri Sakari stjórnar óperunni"Ragnheiður“, eftir Gunnar Þórðarson tónskáld og Friðrik Erlingsson rithöfund, sem verður frumflutt í konsertformi í Skálholtskirkju á þrennum tónleikum í ágúst.

Menning
Fréttamynd

Innvols tíu kvenna

Innvols, safn ljóða og örsagna eftir tíu konur, var meðal verka sem hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta á dögunum.

Menning