„Hversu léleg getur mynd verið til að menn nenni ekki einu sinni að stela henni?“ Wikileaks-myndinni The Fifth Estate gekk hörmulega í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. Bíó og sjónvarp 21. október 2013 10:38
Bara einn söngvari sló í gegn Einsöngurinn var ójafn, túlkunin oft þunglamaleg, styrkleikajafnvægi hljómsveitar og söngvara stundum slæmt. Þessi uppfærsla á Carmen verður seint talin með þeim bestu hjá Íslensku óperunni. Gagnrýni 21. október 2013 10:00
Wikileaks myndin óvinsæl vestanhafs Halaði hún aðeins inn um 2,4 milljónir dollara og að meðaltali 1355 dollara á hvern sýningarsal. Bíó og sjónvarp 19. október 2013 18:15
Sjaldgæft ferðalag Íslendings á 17. öld Illugi Jökulsson var að blaða í gömum pappírum og rakst þá á sjaldgæfa ævisögu sem snikkarasveinn frá Barðaströnd skrifaði um mikil ævintýri sín í Evrópu fyrir 350 árum. Menning 19. október 2013 14:00
Ekki fengið neitt bréf um að hætta að ögra Mánasteinn, nýjasta skáldsaga Sjóns, kemur út á þriðjudaginn. Sagan lýsir bæjarlífinu í Reykjavík árið 1918 þegar Kötlugos og spænska veikin umturna lífi bæjarbúa. Söguhetjan er sextán ára drengur, Máni Steinn, sem lifir á jaðri samfélagsins af ýmsum ástæðum. Menning 19. október 2013 12:00
Kunnugleg aðferð, óvæntar uppákomur Forvitnileg búlgörsk skáldsaga sem kemur stundum á óvart en ekki nógu oft. Gagnrýni 19. október 2013 11:00
Óvitar er EKKI skrípó Kraftmikil og litskrúðug sýning sem líður mjög fyrir grunnfærna nálgun leikstjórans að verki Guðrúnar Helgadóttur. Gagnrýni 19. október 2013 10:00
Mistökin eru af hinu góða Hildur Berglind Arndal útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskólans í vor og þreytir frumraun sína í verkinu Hús Bernhörðu Alba í Borgarleikhúsinu. Þegar leikkonan steig fyrst á svið segist hún hafa upplifað frelsi til að fá að vera asnaleg. Menning 19. október 2013 10:00
Hefur ekki reynt sambönd á eigin skinni Ríkharður Hjartar Magnússon frumsýnir sitt fyrsta leikstjórnarverkefni, Saum, í Borgarleikhúsinu í kvöld. Verkið fjallar um stormasamt ástarsamband. Menning 19. október 2013 09:00
Tvöföld plata frá Dimmu Hljómsveitin Dimma hefur sent frá sér tvöföldu plötuna Myrkraverk í Hörpu á geisla- og mynddiski. Tónlist 19. október 2013 09:00
Enginn getur verið eins vondur við mann og maður sjálfur Dísusaga – konan með gulu töskuna er skáldævisaga Vigdísar Grímsdóttur þar sem hún lýsir þeim afleiðingum sem nauðgun þegar hún var tíu ára hefur haft á líf hennar. Sagan er engin venjuleg ævisaga enda skrifuð af tveimur ólíkum persónum, Dísu og Gríms. Menning 19. október 2013 09:00
Danir hrifnir af Einari Má Skáldsaga Einars Más Guðmundsonar, Íslenskir kóngar, hefur fengið mjög góða dóma í Danmörku síðan hún kom þar út um miðjan ágúst. Menning 19. október 2013 08:45
Voyage í janúar hjá Nuclear Blast Útgáfudagur hefur verið ákveðinn fyrir aðra plötu rokktríósins The Vintage Caravan, Voyage, hjá Nuclear Blast. Tónlist 19. október 2013 08:00
Stikla úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Wes Anderson. Kvikmyndin heitir The Grand Budapest Hotel. Bíó og sjónvarp 18. október 2013 20:00
Emmsjé Gauti flytur lagið Kinky Emmsjé Gauti mætti með Vigni og Kela úr Agent Fresco til að taka lagið Kinky í Morgunþættinum á FM957. Tónlist 18. október 2013 19:00
Leir-útgáfa af Thom Yorke Hljómsveitin Atoms For Peace hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Before Your Very Eyes. Tónlist 18. október 2013 19:00
Frumsýning: Á bak við borðin Nýir tónlistarþættir Intro Beats í samstarfi við Hljóðheima. Fyrsti gestur er Doddi úr Samaris. Tónlist 18. október 2013 14:00
Ekki bara ástardrama Carmen, ein ástríðuþrungnasta ópera allra tíma, verður frumsýnd annað kvöld í Eldborgarsal Hörpu. Hanna Dóra Sturludóttir syngur titilhlutverkið þá. Menning 18. október 2013 12:00
Vináttan er vegurinn til lífsins Vönduð og fallega framreidd barnabók með boðskap sem á erindi við marga. Gagnrýni 18. október 2013 11:00
Nýtt myndband frá UMTBS: Arnór Dan í aðalhlutverki Babylon er nýjasta afurð Ultra Mega Technobandsins Stefáns af rétt óútkominni plötu sem hlotið hefur nafnið !. Vísir frumsýnir myndband við lagið. Tónlist 18. október 2013 09:47
Sigur Rós í beinni frá BBC Sigur Rós spilar í beinni útsendingu í hinu fræga hljóðveri breska ríkisútvarpsins, Maida Vale Studios, klukkan 11 í dag. Tónlist 18. október 2013 09:37
Fleiri orð og meira majónes Önnur plata reggíhljómsveitarinnar Ojba Rasta, Friður, kemur út í dag. Hún fylgir eftir plötu sveitarinnar, Ojba Rasta, sem vakti mikla athygli í fyrra. Tónlist 18. október 2013 09:15
Tekur aðeins upp á fullu tungli Steinunn Harðardóttir hefur stofnað útgáfufyrirtækið Eldflaug records. Það gefur einungis út tónlist til heiðurs geimferðum. Tónlist 18. október 2013 08:00
Diddú syngur með Agli Ólafs Nú styttist í fyrirhugaða ferilstónleika Egils Ólafsonar sem verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu 26. október. Tónlist 18. október 2013 07:30
Leynigestir á svið með Emmsjé Gauta Emmsjé Gauti, Úlfur Úlfur og Agent Fresco koma fram á tvennum tónleikum í Hörpu í kvöld. Tónlist 17. október 2013 23:00
Tjáir sig um karlmann í ævisögu Morrissey, fyrrum söngvari The Smiths, tjáir sig í fyrsta sinn um alvarlegu sambandi með manni að nafni Jake Owen Walters í sjálfsævisögunni, Autobiography, sem kom út í dag. Tónlist 17. október 2013 21:00
Beyoncé vill barnvænt búningsherbergi Beyoncé vill ilmkerti, matvinnsluvél og hvít húsgögn í búningsherbergi sitt. Tónlist 17. október 2013 20:00
Svar við eftirspurn eftir brassgrúppu sem spilar klassík Ísafoldarbrass er ný íslensk brasshljómsveit sem kemur fram í fyrsta sinn í Háteigskirkju á föstudaginn. Meðlimir hennar eru nýútskrifaðir úr tónlistarnámi. Menning 17. október 2013 13:00
Telur tilfinningar vanmetnar í sagnfræði Hver var réttur Íslendinga til að elska, á fyrstu öldum byggðar í landinu? Það kryfur Gunnar Karlsson sagnfræðingur í bókinni Ástarsaga Íslendinga að fornu. Menning 17. október 2013 12:00
Jaðarsystur frá LA með tónleika Bleached, sem er ein heitasta jaðarhljómsveit Los Angeles í dag og er skipuð systrunum Jennifer og Jessie Clavin, spilar á Harlem Bar í kvöld. Tónlist 17. október 2013 11:45