Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Bara einn söngvari sló í gegn

Einsöngurinn var ójafn, túlkunin oft þunglamaleg, styrkleikajafnvægi hljómsveitar og söngvara stundum slæmt. Þessi uppfærsla á Carmen verður seint talin með þeim bestu hjá Íslensku óperunni.

Gagnrýni
Fréttamynd

Sjaldgæft ferðalag Íslendings á 17. öld

Illugi Jökulsson var að blaða í gömum pappírum og rakst þá á sjaldgæfa ævisögu sem snikkarasveinn frá Barðaströnd skrifaði um mikil ævintýri sín í Evrópu fyrir 350 árum.

Menning
Fréttamynd

Ekki fengið neitt bréf um að hætta að ögra

Mánasteinn, nýjasta skáldsaga Sjóns, kemur út á þriðjudaginn. Sagan lýsir bæjarlífinu í Reykjavík árið 1918 þegar Kötlugos og spænska veikin umturna lífi bæjarbúa. Söguhetjan er sextán ára drengur, Máni Steinn, sem lifir á jaðri samfélagsins af ýmsum ástæðum.

Menning
Fréttamynd

Óvitar er EKKI skrípó

Kraftmikil og litskrúðug sýning sem líður mjög fyrir grunnfærna nálgun leikstjórans að verki Guðrúnar Helgadóttur.

Gagnrýni
Fréttamynd

Mistökin eru af hinu góða

Hildur Berglind Arndal útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskólans í vor og þreytir frumraun sína í verkinu Hús Bernhörðu Alba í Borgarleikhúsinu. Þegar leikkonan steig fyrst á svið segist hún hafa upplifað frelsi til að fá að vera asnaleg.

Menning
Fréttamynd

Enginn getur verið eins vondur við mann og maður sjálfur

Dísusaga – konan með gulu töskuna er skáldævisaga Vigdísar Grímsdóttur þar sem hún lýsir þeim afleiðingum sem nauðgun þegar hún var tíu ára hefur haft á líf hennar. Sagan er engin venjuleg ævisaga enda skrifuð af tveimur ólíkum persónum, Dísu og Gríms.

Menning
Fréttamynd

Danir hrifnir af Einari Má

Skáldsaga Einars Más Guðmundsonar, Íslenskir kóngar, hefur fengið mjög góða dóma í Danmörku síðan hún kom þar út um miðjan ágúst.

Menning
Fréttamynd

Ekki bara ástardrama

Carmen, ein ástríðuþrungnasta ópera allra tíma, verður frumsýnd annað kvöld í Eldborgarsal Hörpu. Hanna Dóra Sturludóttir syngur titilhlutverkið þá.

Menning
Fréttamynd

Fleiri orð og meira majónes

Önnur plata reggíhljómsveitarinnar Ojba Rasta, Friður, kemur út í dag. Hún fylgir eftir plötu sveitarinnar, Ojba Rasta, sem vakti mikla athygli í fyrra.

Tónlist
Fréttamynd

Tjáir sig um karlmann í ævisögu

Morrissey, fyrrum söngvari The Smiths, tjáir sig í fyrsta sinn um alvarlegu sambandi með manni að nafni Jake Owen Walters í sjálfsævisögunni, Autobiography, sem kom út í dag.

Tónlist