Domino's Körfuboltakvöld: Helena best í 13. og 14. umferð Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds völdu Helenu Sverrisdóttur besta leikmann 13. og 14. umferðar Domino's deildar kvenna. Körfubolti 18. desember 2017 20:30
Helena og Taylor kjörin best Það var heilmikið af verðlaunum í jólaþætti Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Körfubolti 18. desember 2017 14:30
Hörður Axel gæti verið á heimleið Gengur til liðs við Keflavík ef hann losnar frá liði sínu í Kasakstan. Körfubolti 18. desember 2017 12:30
Enn ein þrennan hjá James LeBron James náði í nótt sinni fjórðu þreföldu tvennu í síðustu fimm leikjum Cleveland. Körfubolti 18. desember 2017 07:15
Warriors-menn ætla ekki inn í klefa í hálfleik Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, segir að hann ætli ekki að krefjast þess að leikmenn verði inn í búningsklefa í hálfleik þegar þeir mæta Los Angeles Lakers á morgun. Körfubolti 17. desember 2017 22:30
Sögulegt kvöld hjá LeBron LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, komst yfir Larry Bird á listanum yfir þrefaldar tvennur í sigri liðsins á Utah Jazz í nótt. Körfubolti 17. desember 2017 12:30
Boston Celtics komst aftur á sigurbraut Boston Celtics komst aftur á sigurbraut í NBA körfuboltanum í nótt þegar liðið bar sigurorð á Memphis Grizzlies. Körfubolti 17. desember 2017 09:30
Haukur og félagar aftur á sigurbraut Haukur Helgi Pálsson var með sex stig er Cholet komst aftur á sigurbraut en Martin Hermannsson hitti illa úr opnum leik í tíu stiga tapi á sama tíma. Körfubolti 16. desember 2017 21:11
Fannar skammar: Eins og einhver helvítis Ítali í Udinese Sérfræðingar Dominos Körfuboltakvölds gerðu upp fyrri umferð Dominos-deildarinnar í sérstökum jólaþætti í beinni frá Bryggjunni í gær. Körfubolti 16. desember 2017 20:00
Helena með tröllaþrennu í sigri Hauka Helena Sverrisdóttir átti hreint út sagt frábæran leik í 84-63 sigri Hauka gegn Skallagrími á Ásvöllum í dag en hún var með þrefalda tvennu og alls 46 framlagspunkta. Körfubolti 16. desember 2017 18:34
Boston Celtics töpuðu þriðja leiknum í röð Boston Celtics og Utah Jazz mættust í NBA körfuboltanum í nótt þar sem að Boston Celtics töpuðu sínum þriðja leik í röð. Körfubolti 16. desember 2017 09:15
Njarðvíkingar vilja fá Kristin heim Kristinn Pálsson leikur væntanlega með Njarðvík í Domino's deild karla í körfubolta eftir áramót. Körfubolti 15. desember 2017 09:30
Veikt barn bað LeBron um að troða yfir Lonzo Ball LeBron James fékk óvenjulega bón frá ungum stuðningsmanni þegar hann og félagar hans í Cleveland Cavaliers heimsóttu spítala í borginni í gær. Körfubolti 15. desember 2017 09:00
LeBron sýndi sínar bestu hliðar gegn Lakers | Myndbönd LeBron James var í góðum gír þegar Cleveland Cavaliers bar sigurorð af Los Angeles Lakers, 121-112, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 15. desember 2017 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 86-77 | Höttur fór í jólaköttinn Höttur fer stigalaus í jólafríið eftir enn eitt tapið í Dominos-deildinni. Að þessu sinni tapaði liðið gegn Njarðvík. Körfubolti 14. desember 2017 23:00
Hlynur: Hefðum unnið ef ég hefði spilað betur Stjarnan tapaði 80-86 fyrir Tindastól á heimavelli sínum í Garðabæ í síðasta leik Domino's deildar karla fyrir jólafrí. Körfubolti 14. desember 2017 22:30
Barinn af samherja á æfingu en hefur breytt öllu fyrir Bulls eftir að hann kom til baka Nikola Mirotic hefur breytt öllu fyrir Chicago Bulls liðið síðan hann snéri aftur eftir að hafa verið sleginn niður af liðsfélaga á æfingu. Körfubolti 14. desember 2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 80-86 | Stólarnir fara með sigur í jólafríið Tindastóll hafði tapað síðustu tveimur leikjum í röð en fóru í Garðabæinn og sóttu dýrmæt tvö stig í toppbaráttunni í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 14. desember 2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak 79-83 Grindavík | Grindvíkingar sterkari í alíslenskum slag Það var sjaldséð sjón þegar Þór Akureyri fékk Grindavík í heimsókn í Íþróttahöllina á Akureyri í kvöld þar sem hvorugt lið tefldi fram erlendum leikmanni. Körfubolti 14. desember 2017 22:15
Ívar: Fyrsti leikhluti var ekki körfubolti Þjálfari Hauka var sáttur með sigurinn á Val en gagnrýndi sína menn fyrir slakan varnarleik í byrjun leiks. Körfubolti 14. desember 2017 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 86-101 | Hafnfirðingar á toppnum fram á nýja árið Haukar unnu sinn sjötta leik í röð þegar þeir lögðu Val að velli, 86-101, í Valshöllinni í kvöld. Körfubolti 14. desember 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Keflavík 96-92 | ÍR marði sigur í framlengingu Það var boðið upp á framlengdan leik í Breiðholtinu í kvöld þar sem ÍR hafði betur í mögnuðum leik. Körfubolti 14. desember 2017 21:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þ. 96-83 | Fjórði deildarsigur KR í röð KR vann fjórða deildarleikinn í röð þegar liðið bar sigurorð af Þór úr Þorlákshöfn, 96-83, í síðustu umferð Dominos-deildar karla fyrir jól. KR leiddi í hálfleik, 53-51. Körfubolti 14. desember 2017 20:45
Skrautleg þrenna skilaði Russell Westbrook meti í nótt Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder hefur safnað þrennunum í NBA-deildinni á árinu 2017 og nú er svo komið að enginn leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta hefur náð fleiri þrennum á einu almanaksári. Körfubolti 14. desember 2017 13:30
Chris Paul öflugur í ellefta sigri Houston í röð Sigurganga Houston Rockets í NBA-deildinni heldur áfram en í nótt vann liðið Charlotte Hornets, 108-96, á heimavelli. Þetta var ellefti sigur Houston í röð. Körfubolti 14. desember 2017 07:30
Stockton náði þessu árið 1996 en svo enginn fyrr en LeBron James í nótt LeBron James hefur verið ennþá duglegri en vanalega að mata liðsfélaga sína í NBA-deildinni á þessu tímabili og enn eitt dæmið um það var leikur á móti Atlanta Hawks síðustu nótt. Körfubolti 13. desember 2017 22:15
Valur með flottan sigur á Snæfelli Valur er sem fyrr á toppi Dominos-deildar kvenna en lið Snæfells var engin hindrun fyrir Valsliðið í kvöld. Körfubolti 13. desember 2017 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 88-101 | Haukar stöðvuðu hraðlestina Eftir sex sigurleiki í röð kom að því að Keflavík tapaði er Haukar komu í heimsókn. Körfubolti 13. desember 2017 20:30
Fótbolta-körfuboltaskotið hjá Lauri Markkanen | Myndband Finnski körfuboltamaðurinn Lauri Markkanen er á sínu fyrsta ári í NBA-deildinni með liði Chicago Bulls. Hann er bæði að vekja athygli fyrir hæfileika sína í körfubolta og fótbolta. Körfubolti 13. desember 2017 15:30
Hildur Björg og Martin eru körfuknattleiksfólk ársins 2017 Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2017 af Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna eða frá árinu 1998. Körfubolti 13. desember 2017 10:00