Íþróttaliðin frá Philadelphia hafa unnið alla leiki sína eftir sigur Eagles í Super Bowl Philadelphia Eagles fagnaði sigri í fyrsta sinn í Super Bowl eftir sigur á New England Patriots í úrslitasleik NFL-deildarinnar 4. febrúar síðastliðinn. Síðan þá hafa atvinnumannaliðin frá Philadelphia ekki tapað leik. Sport 13. febrúar 2018 16:45
Grindvíkingar ætla ekki að kvarta formlega yfir dómaranum með ruslakjaftinn Það vakti athygli eftir leik Grindavíkur og Njarðvíkur í gær að Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, skildi kvarta yfir dómara sem hefði verið með "trash talk“ í garð leikmanns Grindavíkur. Körfubolti 13. febrúar 2018 14:00
Kyrie Irving mætir sem „Uncle Drew“ í kvikmyndahúsin í sumar Kyrie Irving hefur blómstrað með nýju liði í NBA-deildinni í körfubolta eftir að hann kom til Boston Celtics og slapp út úr skugga LeBron James hjá Cleveland Cavaliers. Körfubolti 13. febrúar 2018 11:30
Draymond Green stýrði Warrors til sigurs Meistararnir í Golden State Warriors unnu auðveldan sigur á Phoenix Suns á heimavelli í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Það sem vakti athygli í leiknum í gær var þó ekki frammistaða leikmannanna inni á vellinum, heldur það að leikmennirnir sjálfir tóku að sér hlutverk þjálfarans í leiknum. Körfubolti 13. febrúar 2018 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 75-88 | Reynslan hafði betur á Akureyri Stjarnan vann þriðja leikinn í röð og er á góðri siglingu upp töfluna á meðan Þórsarar eru á leið að kveðja deild þeirra bestu með áframhaldandi spilamennsku. Körfubolti 12. febrúar 2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Höttur 93-95 | Sjöunda tapið á heimavelli í röð Óvæntustu úrslit vetrarins litu dagsins ljós í TM höllinni í Keflavík þegar neðsta lið deildarinnar unnu frækinn sigur á daufu liði Keflavíkur í kvöld 93-95 í spennandi leik. Körfubolti 12. febrúar 2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 89-92 │ Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti 12. febrúar 2018 22:30
Umfjöllunn og viðtöl: Valur - ÍR 77-83 │ ÍR aftur á sigurbraut Eftir tvo tapleiki í röð komust ÍR aftur á sigurbraut þegar þeir unnu afar sterkan sigur á spræku liði Vals í kvöld. Körfubolti 12. febrúar 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 85-89 | Iðnaðarmannasigur hjá Stólunum Bikarmeistarar Tindastóls þurftu að hafa fyrir hlutunum í Þorlákshöfn í kvöld. Eftir að hafa verið undir framan af náðu þeir að vinna í hörku leik þar sem lítið var um dýrðir. Körfubolti 12. febrúar 2018 21:30
Jóhann Þór: Út fyrir velsæmismörk þegar dómari er kominn í „trash talk" við leikmenn Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var gríðarlega svekktur eftir naumt tap gegn Njarðvík í Dominos-deildinni í kvöld, í leik sem hans menn leiddu nær allan tímann. Körfubolti 12. febrúar 2018 21:14
Körfuboltakvöld: Úrelt sókn Grindavíkur? Þríhyrningssókn Grindavíkur gegn KR var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 12. febrúar 2018 16:30
Fannar skammar: Strokleður á „sleevið“ Kristján Leifur Sverrisson var meðal þeirra sem var skammaður af Fannari í Körfuboltakvöldi á föstudag. Körfubolti 12. febrúar 2018 12:30
Grettur stráksins stálu senunni þegar pabbi hans var í viðtali í beinni Paul Pierce var heiðraður á leik Boston Celtics og Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Það fór ekki vel fyrir Boston liðinu í leiknum en áhorfendur biðu allt til leiksloka því allir vildu hylla Paul Pierce. Körfubolti 12. febrúar 2018 11:30
Helena ein af fimm bestu leikmönnum Evrópukeppninnar um helgina Frábær frammistaða Helenu Sverrisdóttur með íslenska kvennalandsliðinu um helgina kom ekki í veg fyrir 30 stig tap á móti Bosníu en kom henni aftur á móti í úrvalslið umferðarinnar í Evrópukeppni kvenna. Körfubolti 12. febrúar 2018 11:15
Stórleikur Helenu dugði skammt gegn Bosníu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er enn án stiga í A-riðli undankeppni EM 2019. Íslensku stelpurnar mættu Bosníu í Sarajevo á laugardaginn og töpuðu með 30 stiga mun, 97-67. Körfubolti 12. febrúar 2018 08:00
LeBron James sá um Celtics Cleveland Cavaliers saknaði ekki Isaiah Thomas þegar liðið ferðaðist til Boston og mætti heimamönnum í Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12. febrúar 2018 07:30
Öllum leikjum Domino's deild karla frestað | Tveimur frestað í Olísdeildinni Öllum leikjum í Domino's deild karla í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs en það hefur verið staðfest. Körfubolti 11. febrúar 2018 12:56
Körfuboltakvöld: Lið umferðarinnar Sautjánda umferð í Domino's deild karla í körfubolta kláraðist á föstudagskvöldið en þar völdu sérfræðingarnir lið og þjálfara umferðarinnar. Körfubolti 11. febrúar 2018 11:00
Thompson stigahæstur í sigri Golden State Golden State Warriors fór með sigur af hólmi gegn San Antonio Spurs í NBA körfuboltanum í nótt en það var Klay Thompson sem fór fyrir liði Golden State en hann skoraði 25 stig. Körfubolti 11. febrúar 2018 09:00
Körfuboltakvöld: Er blaðran sprungin hjá ÍR? Framlengingin í Domino's Körfuboltakvöldi var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en með honum voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson. Körfubolti 10. febrúar 2018 22:30
Körfuboltakvöld: Fannar hneykslaður á sprittnotkun leikmanna KR Domino's körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Óhætt er að segja að þegar að talið barst að sprittnotkun KR leikmanna eftir sigur liðsins á Grindavík í gær, hafi Fannar Ólafsson ekki getað lent hneykslun sinni. Sjá má þessa skemmtilegu umræðu í spilaranum í fréttinni. Körfubolti 10. febrúar 2018 13:00
Griffin tapaði gegn sínu gamla liði Fyrsti leikur Blake Griffin gegn sínu gamla liði, L.A. Clippers, fór ekki líkt og hann hafði vonast eftir. Gekk hann niðurlútur af velli í leikslok og virti ekki neinn leikmann eða þjálfara Clippers viðlits. Körfubolti 10. febrúar 2018 10:16
Körfuboltakvöld: Villan á Króknum Domino's Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson. Körfubolti 10. febrúar 2018 08:00
Finnur Freyr: Sjáum fimmta titilinn innan seilingar KR vann öruggan sigur á Grindavík, 102-72, á heimavelli sínum í Vesturbænum í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 9. febrúar 2018 23:17
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 102-72 | Meistararnir völtuðu yfir slaka Grindvíkinga Vesturbæingar áttu ekki í neinum vandræðum með Grindavík á heimavelli sínum í kvöld Körfubolti 9. febrúar 2018 23:00
25 mörk Fram í fyrri hálfleik kláruðu Fjölni Íslandsmeistarar Fram tóku botnlið Fjölnis í kennslustund þegar liðin mættust í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 9. febrúar 2018 20:27
Sterkur sigur hjá Jakob og félögum Borås vann mjög sterkan sigur á næst efsta liði sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9. febrúar 2018 19:57
Wade og Riley slíðruðu sverðin með faðmlagi í jarðarför Umboðsmaðurinn Henry Thomas hafði mikil ítök í Miami en hann sá líklega ekki fyrir að hans eigin jarðarför myndi á endanum draga Dwyane Wade aftur til Miami Heat. Körfubolti 9. febrúar 2018 17:30
Barkley tapaði 410 milljónum króna Vinur Charles Barkley virðist hafa svikið hann illilega og eftir stendur fyrrum körfuboltamaðurinn rúmum 400 milljónum fátækari. Körfubolti 9. febrúar 2018 16:00
Byssukúluför á húsunum þar sem stelpurnar okkar spila á morgun | Myndir Íslenska kvennalandsliðið spilar í sögufrægri borg í Bosníu og Hersegóvínu á morgun. Körfubolti 9. febrúar 2018 14:30