Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Draymond Green stýrði Warrors til sigurs

Meistararnir í Golden State Warriors unnu auðveldan sigur á Phoenix Suns á heimavelli í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Það sem vakti athygli í leiknum í gær var þó ekki frammistaða leikmannanna inni á vellinum, heldur það að leikmennirnir sjálfir tóku að sér hlutverk þjálfarans í leiknum.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron James sá um Celtics

Cleveland Cavaliers saknaði ekki Isaiah Thomas þegar liðið ferðaðist til Boston og mætti heimamönnum í Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Körfuboltakvöld: Fannar hneykslaður á sprittnotkun leikmanna KR

Domino's körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Óhætt er að segja að þegar að talið barst að sprittnotkun KR leikmanna eftir sigur liðsins á Grindavík í gær, hafi Fannar Ólafsson ekki getað lent hneykslun sinni. Sjá má þessa skemmtilegu umræðu í spilaranum í fréttinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Griffin tapaði gegn sínu gamla liði

Fyrsti leikur Blake Griffin gegn sínu gamla liði, L.A. Clippers, fór ekki líkt og hann hafði vonast eftir. Gekk hann niðurlútur af velli í leikslok og virti ekki neinn leikmann eða þjálfara Clippers viðlits.

Körfubolti
Fréttamynd

Körfuboltakvöld: Villan á Króknum

Domino's Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson.

Körfubolti