Búinn að bíða í 14 leiki eftir hundraðasta sigrinum Í lok leiks ÍA og Fram á Akranesvelli 20. maí 2008 leit allt út fyrir það að Guðjón Þórðarson myndi mjög fljótlega bætast í hundrað sigra hópinn með Ásgeiri Elíassyni. Guðjón var þarna að stýra liði til sigurs í 99. sinn í efstu deild og allt leit út fyrir að hann ætlaði að vera með Skagaliðið í efri hlutanum annað árið í röð. Íslenski boltinn 2. júní 2012 08:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍA 2-2 Skagamenn eru enn í toppsæti Pepsideildarinnar eftir 2-2 jafntefli í Grindavík í dag. Heimamenn byrjuðu betur í leiknum en Skagamenn vöknuðu til lífsins undir lok seinni hálfleiks eftir að hafa lent undir 1-0 og náðu að jafna rétt fyrir hlé. Í seinni hálfleik var jafnræði með liðunum framan af en svo tóku Skagamenn völdin þegar leið á og voru nálægt því að taka stigin þrjú undir lokin. Íslenski boltinn 2. júní 2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - KR 1-2 Þrátt fyrir að hafa ekki spilað sinn besta leik náðu KR að kreista fram sigurinn undir lokin í 2-1 sigri þeirra á Fram í Laugardalnum í dag. Þeir hafa núna unnið fjóra leiki í röð og eru aðeins einu stigi á eftir toppliði ÍA í Pepsi deild karla. Íslenski boltinn 2. júní 2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 8-0 FH tyllti sér á topp Pepsi deildarinnar eftir flottan 8-0 sigur á Fylki í Kaplakrika. Heimamenn réðu lögum og lofum á vellinum og virtust skora að vild gegn andlausum Fylkismönnum. Íslenski boltinn 2. júní 2012 00:01
Yngsti landsliðsfyrirliðinn í 35 ár "Ég er að deyja úr stolti,“ sagði Aron Einar Gunnarsson um það að hafa fengið að bera fyrirliðaband íslenska landsliðsins í leikjunum á móti Frökkum og Svíum þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára gamall. Hann er sá yngsti síðan Ásgeir Sigurvinsson bar bandið Íslenski boltinn 1. júní 2012 08:00
Ríkharður byrjaði betur en Kolbeinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði glæsilegt skallamark í tapinu á móti Svíum í fyrrakvöld og hefur þar með skorað í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck. Íslenski boltinn 1. júní 2012 07:00
Valsmenn skoruðu fjögur mörk í seinni hálfleik - myndir Valsmenn fóru í gang í kvöld eftir þrjá tapleiki í röð í Pepsi-deild karla og unnu 4-0 stórsigur á Keflvíkingum á Vodafonevellinum á Hlíðarenda. Sigurinn skilaði Valsmönnum upp í fjórða sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 31. maí 2012 22:31
Haukar fengu á sig fyrsta markið og töpuðu stigum í uppbótartíma Karl Brynjar Björnsson tryggði Þrótti stig á móti toppliði Hauka í 1. deild karla í fótbolta í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark á annarri mínútu í uppbótartíma. Þetta var jafnframt fyrsta markið sem er skorað á Daða Lárusson, markvörð Hauka í sumar. Íslenski boltinn 31. maí 2012 22:14
Jóhann Birnir: Kannski búinn að fá of mörg M Jóhann Birnir Guðmundsson, leikmaður Keflavíkur, segir að ákvörðun dómara leiksins gegn Val í kvöld um að sleppa vítaspyrnu á mikilvægum tímapunkti hafi breytt leiknum fyrir sína menn. Íslenski boltinn 31. maí 2012 22:06
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 31. maí 2012 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Breiðablik 0-2 Blikar skoruðu langþráð mörk og unnu 2-0 sigur á Selfossi í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en Blikaliðið þrefaldaði þarna markaskor sitt enda höfðu þeir aðeins skorað eitt mark í fyrstu fimm umferðunum. Blikar komu sér líka upp úr fallsæti með þessum góða útisigri á nýliðunum sem hafa aðeins náð í eitt stig út úr síðustu þremur heimaleikjum sínum. Íslenski boltinn 31. maí 2012 13:39
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Keflavík 4-0 Valur vann öruggan 4-0 sigur á Keflavík á Vodafone-vellinum í kvöld þar sem öll fjögur mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Kolbeinn Kárason skoraði tvívegis fyrir Valsmenn. Íslenski boltinn 31. maí 2012 13:35
ÍBV kvartar undan Silfurskeiðinni Knattspyrnudeild ÍBV hefur ákveðið að senda inn formlega kvörtun til KSÍ vegna hegðunar stuðningsmanna Stjörnunnar á leik liðanna í Eyjum í vikunni. Íslenski boltinn 31. maí 2012 11:51
Þetta er að verða betra og betra hjá okkur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta þurfti í gær að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð þegar liðið tapaði á móti Svíum í Gautaborg aðeins þremur dögum eftir að liðið missti niður 2-0 forystu á móti Frökkum. Íslenska liðið missti frá sér leikinn á móti Frökkum á lokasprettinum en að þessu sinni var það slæm byrjun sem fór með möguleika íslenska liðsins. Íslenski boltinn 31. maí 2012 07:00
Rúrik: Við þurfum bara að fara ná úrslitum Rúrik Gíslason og félagar í íslenska landsliðinu þurftu að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð á móti Svíþjóð í Gautaborg í kvöld en íslensku strákarnir geta hinsvegar verið sáttir með spilamennskuna á móti Frökkum og Svíum, tveimur sterkum þjóðum sem eru í lokaundirbúningi sínum fyrri úrslitakeppni EM. Íslenski boltinn 30. maí 2012 22:40
Aron Einar: Getum verið sáttir með spilamennskuna í þessum leikjum Aron Einar Gunnarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Svíum í kvöld alveg eins og í leiknum á móti Frökkum. Íslenska liðið kom til baka eftir slæma byrjun en varð að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð. Íslenski boltinn 30. maí 2012 22:24
Lagerbäck: Ég var bara vonsvikinn með fyrstu fimmtán mínúturnar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta segir íslenska landsliðið vera á réttri leið en liðið tapaði 2-3 á móti Svíum í kvöld og hefur þar með tapað öllum fjórum leikjum sínum eftir að Lars tók við. Íslenski boltinn 30. maí 2012 21:56
Stjörnukonur skildu Val eftir í neðri hlutanum - myndir Stjarnan fylgir toppliðum Breiðabliks og Þór/KA fast eftir í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna eftir 2-1 sigur á Val á Hlíðarenda í stórleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 29. maí 2012 22:35
Fanndís og Rakel á skotskónum - myndir Fanndís Friðriksdóttir fór fyrir sínu liði í 7-1 stórsigri á Selfossi í kvöld og varð sú fyrsta til að skora þrennu í Pepsi-deild kvenna á þessu tímabili. Fanndís og Rakel Hönnudóttir sem skoraði tvö mörk eru nú markahæstu leikmenn deildarinnar með fjögur mörk hvor. Íslenski boltinn 29. maí 2012 22:34
Umfjöllun: Tvö glæsimörk tryggðu Stjörnukonum sigur á Val Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu í kvöld 2-1 sigur á bikarmeisturum Vals í stórleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna. Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð og en Valskonur töpuðu stigum annan leikinn í röð. Íslenski boltinn 29. maí 2012 22:09
Fanndís með þrennu í stórsigri Blika Breiðablik er komið á topp Pepsi-deildar kvenna í fótbolta á nýjan leik eftir 7-1 stórsigur á nýliðum Selfoss á Kópavogsvellinum í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir, fyrirliði Blika, skoraði þrennu á fyrstu 40 mínútum leiksins. Fylkir og KR gerðu á sama tíma 1-1 jafntefli í Árbænum. Íslenski boltinn 29. maí 2012 21:11
Gordon með tvö mörk í sigri Eyjakvenna í Mosfellsbænum Shaneka Jodian Gordon kom inn í byrjunarlið ÍBV í fyrsta sinn í sumar og þakkaði fyrir sig með því að skora tvö fyrstu mörkin í 3-0 útisigri ÍBV á Aftureldingu í kvöld en þetta var leikur í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 29. maí 2012 19:56
Stjörnukonur unnu Val á Hlíðarenda | Úrslitin í Pepsi deild kvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru komnar á skrið í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Val á Vodafonevellinum á Hlíðarenda í kvöld. Stjarnan tapaði óvænt fyrir Þór/KA í fyrsta leik en hefur síðan fylgt því eftir með þremur sigrum í röð. Íslenski boltinn 29. maí 2012 18:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 4-1 | Draumaendurkoma Tryggva Tryggvi Guðmundsson snéri aftur inn í lið ÍBV eftir að hafa misst af fimm fyrstu leikjum tímabilsins vegna meiðsla og leiddi sína menn til 4-1 sigurs á móti ÍBV í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í Eyjum í kvöld. Tryggvi skoraði þriðja mark ÍBV beint úr aukaspyrnu en hann bætti með því markamet sitt og Inga Björns Albertssonar. Tryggvi hefur nú skoraði 127 mörk í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 29. maí 2012 17:30
Tryggvi beint inn í byrjunarlið ÍBV Tryggvi Guðmundsson hoppar beint inn í byrjunarlið ÍBV í kvöld þegar hannn spilar sinn fyrsta leik í sumar. Tryggvi verður í liði ÍBV sem tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 29. maí 2012 17:10
Þór/KA með góðan sigur á FH í Pepsi-deild kvenna Þór/KA vann í dag góðan 4-1 útisigur á FH-ingum í fyrsta leik fjórðu umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Þór/KA hefur byrjað mótið af miklum krafti og sitja þær í efsta sæti deildarinnar með tíu stig eftir fjóra leiki. Íslenski boltinn 28. maí 2012 18:23
Haukar á toppi 1. deildar eftir sigur á Þór Enok Eiðsson var hetja Hauka sem lögðu Þór að velli í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Enok Eiðsson skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu. Íslenski boltinn 26. maí 2012 18:18
Óðinn og Stefanía stóðu sig best í Laugardalnum Óðinn Björn Þorsteinsson, kúluvarpari úr FH, og hlaupakonan Stefanía Valdimarsdóttir úr Breiðabliki náðu bestum árangri keppenda á JJ-móti Ármanns í frjálsum íþróttum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26. maí 2012 12:00
KR skoraði úr víti í sjöundu tilraun Lið KR í Pepsi-deild kvenna beið lægri hlut í viðureign sinni gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar 3-1 í Garðabæ í gærkvöldi. Það var þó sárabót í tapinu að Vesturbæingum tókst loks að skora úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 26. maí 2012 11:00
Stjörnustúlkur í stuði - myndir Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu sinn annan leik í röð í Pepsi-deild kvenna í kvöld er KR kom í heimsókn. Stjarnan komst með sigrinum upp í þriðja sæti deildarinnar en KR er í næstneðsta sæti. Íslenski boltinn 25. maí 2012 22:30