Arnór Ingvi semur við Norrköping Keflvíkingurinn Arnór Ingi Traustason heldur til Svíþjóðar á mánudaginn þar sem hann mun skrifa undir samning við IFK Norrköping. Íslenski boltinn 25. október 2013 13:19
Framtíðin er ekki alveg í mínum höndum Leit Stjörnunnar að aðstoðarþjálfara er í fullum gangi. Pepsi-deildar félagið hefur meðal annars áhuga á KR-ingnum Brynjari Birni Gunnarssyni sem vill þjálfa. Íslenski boltinn 25. október 2013 07:00
Jóhann Laxdal: Ég keypti bara miða út Jóhann Laxdal Stjörnumaður er samningslaus og skoðar nú sín mál en hann hefur hug á því að komast í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 25. október 2013 06:00
Lárus Orri aftur heim í Þór og Sandor Matus samdi Þórsarar tilkynntu það á heimasíðu sinni í kvöld að félagið væri búið að semja við nýjan aðstoðarþjálfara og nýjan markvörð fyrir átökin í Pepsi-deild karla næsta sumar. Aðstoðarþjálfarann þekkja allir Þórsarar en markvörðurinn kemur frá erkifjendunum í KA. Íslenski boltinn 24. október 2013 22:12
Sportspjallið: Umræða um Hallberu og Hólmfríði "Hólmfríður er líka þannig leikmaður að hún er annaðhvort heitt eða kalt. Hún getur unnið leiki en það getur líka verið slökkt á henni.“ Íslenski boltinn 24. október 2013 16:00
Sonurinn tekur við af föður sínum Atli Eðvaldsson hefur látið af störfum sem þjálfari Reynis í Sandgerði. Liðið hafnaði í 8. sæti í 2. deild karla í sumar. Íslenski boltinn 24. október 2013 14:03
Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. Íslenski boltinn 24. október 2013 11:58
Sportspjallið: Umræða um álag og meiðsli efnilegustu stelpna landsins "Ef leikmaður er nægilega góður til þess að spila með meistaraflokki hvaða erindi hefur hún í að spila með 3. flokki. Fyrir mér er engin glóra í því.“ Íslenski boltinn 24. október 2013 09:30
Rúnar Páll ætlar að taka til hjá Stjörnunni "Við eigum fullt af efnilegum leikmönnum sem hfa ekki fengið tækifæri síðustu ár. Við reynum að styrkja starfið okkar þannig að finna leiðir til að leyfa þessum strákum að spila.“ Íslenski boltinn 24. október 2013 08:30
Nýi landsliðsþjálfari Króata elskaður og dáður í heimalandinu Slæmt gengi Króata á seinni stigum undankeppni var fyrst og fremst þjálfaranum Igor Stimac að kenna. Áhugi almennings á liðinu er lítill í augnablikinu. Fótbolti 24. október 2013 08:00
Michael Præst samdi við Stjörnuna til ársins 2015 Michael Præst, hinn öflugi og reynslumikli miðjumaður Stjörnunnar, hefur gert nýjan tveggja ára samning við liðið. Íslenski boltinn 23. október 2013 21:52
Ingó Veðurguð ráðinn þjálfari Hamars Knattspyrnumaðurinn Ingólfur Þórarinsson hefur verið ráðinn þjálfari Hamars og mun hann verða spilandi þjálfari hjá liðinu í 3. deildinni á næsta tímabili. Þetta staðfesti Ingólfur í samtali við vefsíðuna 433.is í dag. Íslenski boltinn 23. október 2013 17:30
Sverrir Ingi á reynslu hjá Heerenveen | Skoðar aðstæður hjá Viking Sverrir Ingi Ingason, leikmaður Breiðabliks, mun fara á reynslu til hollenska úrvalsdeildarliðsins Heerenveen í næsta mánuði og dvelja þar í tvær vikur en 433.is greinir frá þessu í dag. Íslenski boltinn 23. október 2013 16:45
Logi: Þetta var allt saman hinn versti farsi Logi Ólafsson, fyrrum þjálfari Stjörnunnar, var í viðtali við þáttinn Reitaboltinn á vefsíðunni 433.is nú fyrir hádegi þar sem hann talar um viðskilnað sinn við Garðbæinga og starfshætti forráðamanna félagsins. Íslenski boltinn 23. október 2013 13:00
Á ekki von á að Ísland valti yfir Serbíu "Ég vona að 9-0 sigur Sviss á Serbíu fari ekki vitlaust í hausinn á okkur. Við þurfum að muna að svissneska liðið er mjög gott.“ Fótbolti 23. október 2013 09:00
Rúnar Páll samdi við Stjörnuna til þriggja ára Rúnar Páll Sigmundsson verður næsti þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu. Garðabæjarfélagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis. Íslenski boltinn 23. október 2013 07:44
Guðmunda hefur bætt sig mikið á milli ára Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gær hópinn sinn fyrir leik úti í Serbíu í undankeppni HM. Freyr gerir nokkrar breytingar frá tapinu á móti Sviss á dögunum. Fótbolti 23. október 2013 06:00
Nú væri hiti undir vellinum fljótur að borga sig Laugardalsvöllur verður þakinn vænum dúk með hitablásturskerfi vikuna fyrir landsleik Íslands og Króatíu. Kostnaður er mikill en ekkert annað var í stöðunni. Fótbolti 23. október 2013 00:01
Kristinn dæmir í Swansea og í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson verður í sviðsljósinu á fimmtudagskvöldið þegar hann mun dæma leik velska liðsins Swansea á móti Kuban Krasnodar frá Rússlandi í Evrópudeild UEFA í fótbolta. Fótbolti 22. október 2013 16:30
Freyr þögull sem gröfinn um nýjan fyrirliða Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sem Katrín Jónsdóttir hefur borið undanfarin ár. Fótbolti 22. október 2013 15:45
Miðasala á Ísland-Króatía hefst í fyrsta lagi um næstu helgi Miðasalan á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti á HM í Brasilíu 2014 hefst þegar leiktími hefur verið staðfestur, fjöldi miða til mótherja hefur verið staðfestur og ljóst er að miðasölukerfi geti tekið við miklu álagi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 22. október 2013 14:59
Guðmunda í Serbíu-hópnum hans Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Leikið verður á FK Obilic Stadium í Belgrad. Fótbolti 22. október 2013 13:57
Vonandi ekkert M & M vandamál í nóvember Ísland mætir Króatíu í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. Króatar telja sig hafa unnið í lottóinu með því að fá Íslendinga í stað Frakka eða Svía. Fótbolti 22. október 2013 07:45
Hannes fann sér lið til að æfa með Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í sérstakri stöðu ásamt varamarkverði sínum Gunnleifi Gunnleifssyni. Ólíkt því sem gildir um aðra leikmenn íslenska liðsins þá er tímabilið búið hjá þeim tveimur en enn eru 24 dagar í fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu. Íslenski boltinn 22. október 2013 06:00
Lagerbäck ætti kannski að hringja í Gordan Strachan Lars Lagerbäck og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson eru væntanlega nú þegar komnir á fullt að afla sér upplýsinga um króatíska landsliðið sem verður mótherji Íslands í næsta mánuði í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 21. október 2013 23:00
Best fyrir Króatíu - verst fyrir Ísland "Ísland er besti kosturinn í boði fyrir Króatíu," segir Króatinn Hrvoje Kralj sem er búsettur á Íslandi. Jón Júlíus Karlsson heimsótti hann og landa hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Fótbolti 21. október 2013 20:15
Fimmtán ára landsliðið komst á Ólympíuleikana Strákarnir gerðu það með því að vinna 3-1 sigur á Moldavíu í síðari leik sínum í forkeppni Ólympíuleika ungmenna sem haldin var í Sviss. Fótbolti 21. október 2013 15:45
Lagerbäck hefur líka tapað öllum leikjunum á móti Króatíu Lars Lagerback, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, þekkir það ekki frekar en íslenska karlalandsliðið að fagna sigri á móti Króatíu. Svíar töpuðu öllum þremur leikjum sínum á móti Króötum þann tíma sem Lagerback þjálfaði sænska landsliðið. Fótbolti 21. október 2013 15:28
Hemmi Hreiðars hættur með ÍBV en ekki hættur að þjálfa Hermann Hreiðarsson stimplaði sig inn sem þjálfari í Pepsi-deildinni í sumar en hætti síðan óvænt sem þjálfari ÍBV eftir Íslandsmótið. Íslenski boltinn 21. október 2013 12:45
Ísland 1 - Króatía 7 Karlalandslið Íslands og Krótatíu hafa mæst tvisvar sinnum á knattspyrnuvellinum og Króatar unnu báða leikina sannfærandi. Markatalan er 7-1 Króatíu í vil. Fótbolti 21. október 2013 12:42