Tryggvi hættur í HK Tryggvi Guðmundsson mun ekki spila með HK í 1. deildinni í sumar en hann er hættur hjá félaginu. Íslenski boltinn 21. mars 2014 22:07
Alberti meinað að spila með U-17 landsliðinu Nafn Alberts Guðmundssonar var ekki að finna þegar Þorlákur Árnason valdi U-17 landslið Íslands fyrir leiki í milliriðli í undankeppni EM. Fótbolti 21. mars 2014 22:00
Sam Tillen fótbrotnaði í kvöld | Tímabilið í hættu FH-ingurinn Sam Tillen var fluttur upp á sjúkrahús í kvöld eftir að hann fótbrotnaði í leik liðsins gegn HK í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 21. mars 2014 21:34
Keflavík vann Suðurnesjaslaginn Keflavík hafði betur gegn Grindavík, 2-0, í Lengjubikar karla í kvöld. Þá vann Valur sigur á KV, 4-2. Íslenski boltinn 20. mars 2014 20:47
Keflvíkingar spila í svörtu í sumar Keflvíkingar ætla að minnast þess í Pepsi-deildinni í sumar að fimmtíu ár eru liðin síðan að Keflavík varð Íslandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn árið 1964. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 20. mars 2014 11:45
Andri: Maður spilar sig ekki í form hjá KR Andri Ólafsson gekk í gær til liðs við Grindavík og stefnir að því að koma sér aftur af stað þar eftir langvarandi meiðsli. Íslenski boltinn 20. mars 2014 07:30
Andri til liðs við Grindavíkur Eyjamaðurinn Andri Ólafsson er kominn til Grindavíkur eftir stutta dvöl hjá KR í vesturbæ Reykjavíkur. Íslenski boltinn 19. mars 2014 19:25
Pablo Punyed til Stjörnunnar Stjarnan greindi frá því í kvöld að félagið hefði samið við Pablo Punyed til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 17. mars 2014 20:23
Chuck verður með Þór í sumar Framherjinn öflugi samdi aftur við norðamenn út tímabilið og leikur með þeim í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 17. mars 2014 09:41
Lengjubikarinn: Stefán tryggði Blikum sigur Stefán Gíslason stimplaði sig inn í lið Breiðabliks í dag er hann skoraði sigurmark Blika gegn Keflavík í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 15. mars 2014 17:51
Lengjubikarinn: Jafnt hjá Fylki og Þór Pepsi-deildarliðin Fylkir og Þór gerðu jafntefli, 1-1, er þau mættust í Lengjubikar karla í dag. Íslenski boltinn 15. mars 2014 17:13
FH-ingar lána Einar Karl til Fjölnis Nýliðar Fjölnis í Pepsi-deildinni eiga von á góðum liðsstyrk því FH hefur samþykkt að lána Einar Karl Ingvarsson til félagsins. Íslenski boltinn 15. mars 2014 16:07
Lengjubikarinn: Sigrar hjá Stjörnunni og Aftureldingu Tveim leikjum er lokið í Lengjubikarkeppni karla í dag. Stjarnan vann sigur á ÍBV og Afturelding lagði Skástrikið að vestan. Íslenski boltinn 15. mars 2014 15:53
Páll: Kæmi mikið á óvart ef við myndum spila ellefu leiki í Egilshöllinni Knattspyrnufélag Vesturbæjar fékk í gær þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en óvissa var um hvort félagið uppfyllti kröfur leyfiskerfis KSÍ eins og um unglingastarf og heimavöll. "Þetta er vægast satt mikill léttir. Nú get ég farið að eyða púðrinu að vinna í liðinu,“ sagði Páll Kristjánsson, annar af þjálfurum KV-liðsins, í samtali við Fréttablaðið í gær. Íslenski boltinn 15. mars 2014 07:00
Viðar er nú kallaður syngjandi senterinn í VIF Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson var einn af þremur markakóngum Pepsi-deildar karla í fótbolta síðasta sumar og samdi í kjölfarið við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga. Fótbolti 14. mars 2014 23:30
KV fær að spila í 1. deildinni í sumar - spila í Egilshöllinni Knattspyrnufélag Vesturbæjar fékk í kvöld keppnisleyfi í 1. deild karla í fótbolta í sumar en þátttökuleyfi nýliðanna var ekki staðfest fyrr en á fundi leyfisráðs KSÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 14. mars 2014 19:15
Farid biður Þórsara afsökunar Tógómaðurinn þakkar hlýjar kveðjur en hann spilar með KR í sumar eftir að hafa samið við tvö lið. Íslenski boltinn 14. mars 2014 14:50
Aron Bjarki skoraði fimmta leikinn í röð - KR í toppsætið Miðvörðurinn Aron Bjarki Jóspesson var áfram á skotskónum í kvöld þegar KR vann 3-0 sigur á ÍA í Lengjubikarnum í fótbolta en liðið mættust í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 13. mars 2014 22:55
Eistar koma í Dalinn í júní Knattspyrnusambönd Íslands og Eistlands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 4. júní. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 13. mars 2014 15:37
Meirihluti Akureyringa vill sameina Þór og KA Samkvæmt könnun Capacent styður 52,2 prósent Akureyringa hugmyndina um að sameina stóru íþróttafélögin í bænum. Íslenski boltinn 13. mars 2014 12:30
Ísland niður um fjögur sæti á nýjum FIFA-lista Strákarnir okkar eru í 52. sæti á FIFA-listanum sem gefinn var út í morgun og falla niður um fjögur sæti. Enski boltinn 13. mars 2014 10:00
Dóra María: Nú vil ég halda áfram endalaust Dóra María Lárusdóttir spilaði sinn 100. landsleik fyrir Ísland er liðið lagði Svíþjóð, 2-1, í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í gær. Dóra viðurkennir að smá svartsýni hafi verið í stelpunum eftir fyrstu leikina í undankeppni HM í haust en nú er allt Fótbolti 13. mars 2014 08:00
Freyr: Líka búin að vinna svo marga litla sigra á leiðinni Freyr Alexandersson náði í bronsverðlaun í sinni fyrstu ferð sem landsliðsþjálfari á Algarve-mótinu. Fótbolti 13. mars 2014 07:30
Dóra María fyrst til að spila hundrað landsleiki fyrir þrítugt Það eru enn 477 dagar þangað til Dóra María Lárusdóttir heldur upp á þrítugsafmælið sitt og ætti því að eiga mörg ár eftir í viðbót til að bæta við landsleikina hundrað sem hún hefur spilað með kvennalandsliði Íslands. Fótbolti 13. mars 2014 07:00
Íslensku stelpurnar kunna að halda upp á 100 leiki - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér bronsverðlaunin í Algarve-bikarnum með 2-1 sigri á Svíþjóð í leiknum um þriðja sætið í Portúgal í dag. Fótbolti 12. mars 2014 17:30
Farid Zato spilar með KR í sumar Knattspyrnudeildir KR og Þór frá Akureyri hafa sent frá sér yfirlýsingu um mál Farid Zato sem var búinn að gera samning við bæði félögin. Íslenski boltinn 12. mars 2014 17:09
Sara Björk: Búnar að sýna frábæran karakter á þessu móti Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað mark íslenska liðsins í 2-1 sigri á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. Fótbolti 12. mars 2014 15:56
Dóra María: Ísland mun aldrei geta neitt án liðsheildar Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðabandið í sínum hundraðasta A-landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. Fótbolti 12. mars 2014 15:39
Ísland vann Svíþjóð og fékk brons á Algarve Kvennalandsliðið í knattspyrnu vann til verðlauna á Algarve-mótinu í annað sinn með því að leggja Svíþjóð að velli í dag. Fótbolti 12. mars 2014 12:56
Dóra María fyrirliði í 100. landsleiknum Kvennalandsliðið mætir Svíþjóð í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. Fótbolti 12. mars 2014 10:45