Bikarhetjunni Alexander Scholz leið vel á Íslandi Daninn Alexander Scholz, sem spilaði með Stjörnunni í Pepsi-deildinni 2012, gerir það gott með Lokeren í Belgíu en dvölin á Íslandi kom honum aftur af stað. Fótbolti 8. apríl 2014 13:15
KR fór létt með BÍ/Bolungarvík KR tryggði sér sigur í A-riðli Lengjubikars karla í fótbolta þegar liðið lagði BÍ/Bolungarvík 4-0 í dag. KR var öruggt í 8 liða úrslit fyrir leikinn en nú er ljóst að liðið fer þangað sem sigurvegari riðilsins. Íslenski boltinn 6. apríl 2014 14:57
Veigar Páll afgreiddi Val Stjarnan er komið áfram í 8-liða úrslit Lengjubikarkeppni karla en liðið vann 2-1 sigur á Val í dag. Íslenski boltinn 6. apríl 2014 14:14
Tanja bætist í hóp umboðsmanna fyrst kvenna Tanja Tómasdóttir hlaut í vikunni réttindi sem umboðsmaður knattspyrnumanna fyrst íslenskra kvenna. Íslenski boltinn 5. apríl 2014 22:15
Dagný tryggði Íslandi mikilvægan sigur Ísland vann Ísrael í undankeppni HM 2015. Dagný Brynjarsdóttir skoraði eina mark leiksins eftir klukkutíma leik. Íslenski boltinn 5. apríl 2014 19:42
Lowing tryggði Víkingum sigur Víkingur vann nauman sigur á Haukum, 2-1, í Lengjubikarnum í dag. Varnarmaðurinn Alan Lowing var hetja Víkinga. Íslenski boltinn 5. apríl 2014 13:50
Við ætlum að vinna þennan leik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Ísrael ytra í undankeppni HM 2015 í dag. Íslenski boltinn 5. apríl 2014 09:00
Fram vann öruggan sigur á Djúpmönnum Reykjavíkurmeistararnir lögðu BÍ/Bolungarvík örugglega, 3-0, í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 4. apríl 2014 20:14
FH vann Fjölni eftir að lenda 2-0 undir FH-ingar komu öflugir til baka í seinni hálfleik gegn Fjölni eftir að lenda tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 3. apríl 2014 22:43
Sandra María sleit krossband og Katrín er með tvöfalt beinmar Þór/KA varð fyrir tvöföldu áfalli í dag þegar í ljós kom að tvær af bestu leikmönnum liðsins eru alvarlega meiddar. Íslenski boltinn 3. apríl 2014 22:18
Fylkir og Leiknir skildu jöfn í Lengjubikarnum Reykjavíkurliðin Fylkir og Leiknir skildu jöfn, 1-1, í Lengjubikarnum í fótbolta í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 3. apríl 2014 21:19
Víðir skaut ÍBV í þriðja sætið í uppbótartíma ÍBV vann Selfoss í Suðurlandsslag í Lengjubikarnum í fótbolta með marki úr vítaspyrnu þegar venjulegum leiktíma var lokið. Íslenski boltinn 1. apríl 2014 21:33
Rebekka fór úr KR í Val Rebekka Sverrisdóttir hefur gert tveggja ára samning við Val og leikur með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 1. apríl 2014 14:30
Vill stíga skrefið til fulls og bæta við einum sólarhring Ólafur Kristjánsson fagnar breytingum á mótafyrirkomulagi KSÍ en vill ganga aðeins lengra og tryggja aukinn hvíldartíma á milli leikja séu lið í erfiðum Evrópuverkefnum. Íslenski boltinn 1. apríl 2014 07:00
KV kom til baka og vann Ólsara í vesturbænum Garðar Ingi Leifsson skoraði sigurmarkið fyrir KV gegn Víkingi úr Ólafsvík í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 31. mars 2014 22:00
„Gat ekki hugsað mér að lifa svona lengur“ Guðlaugur victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er á batavegi eftir að hafa sokkið djúpt í þunglyndi og íhugað sjálfsvíg. Fótbolti 31. mars 2014 19:30
Embla spilar með systur sinni hjá KR í sumar Systurnar Embla og Mist Grétarsdætur hafa báðar samið við KR og ætla að spila með liðinu í 1. deild kvenna í sumar þar sem KR-konur reyna að endurheimta sætið sitt í Pepsi-deild kvenna. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 30. mars 2014 22:45
Stórsigur KR í Lengjubikarnum KR-ingar lögðu Grindavík að velli með fimm mörkum gegn engu í Lengjubikarnum í kvöld Íslenski boltinn 30. mars 2014 21:36
Ingimundur tryggði FH sigur FH-ingar eru komnir með fjögurra stiga forskot í riðli sínum í Lengjubikarnum eftir sigur, 0-1, á Þrótti í kvöld. Íslenski boltinn 28. mars 2014 20:55
Hollendingar fara mjög svipaða leið og Íslendingar Hollendingar fara nánast sömu leið og Íslendingar þegar kemur að því að ráða þjálfara á karlalandslið þjóðarinnar í fótbolta. Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti nefnilega um næstu tvo þjálfara landsliðsins í dag en það var reyndar vitað fyrir nokkru að Guus Hiddink væri að taka við. Fótbolti 28. mars 2014 15:15
Stelpurnar upp um þrjú sæti Ísland deilir nú sextánda sætinu með Kína á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fótbolti 28. mars 2014 10:00
Knattspyrnudeild FH skilar tugmilljóna hagnaði Knattspyrnudeild FH skilaði methagnaði á síðasta ári upp á 45 milljónir króna. Deildin er nánast skuldlaus og hyggur á frekari uppbyggingu á Kaplakrikasvæðinu. Íslenski boltinn 26. mars 2014 20:12
Ísland tapaði í fyrsta leik á móti Úkraínu Íslenska U17 ára landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrsta leiknum í milliriðli undankeppni EM 2014 í Portúgal í dag. Fótbolti 26. mars 2014 15:41
Freyr: Liðsandinn var góður Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var ánægður með fjölmargt sem íslenska landsliðið vann með á æfingamótinu í Algarve fyrr í vetur. Fótbolti 25. mars 2014 17:30
Fylkismaður sleit krossband | Þrír kanar til reynslu Davíð Einarsson, leikmaður Fylkis, verður ekkert með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 24. mars 2014 11:30
Aron brenndi af víti í sigri Aron Jóhannsson var í byrjunarliði AZ sem lagði PEC Zwolle 2-1 í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu 17 mínúturnar. Fótbolti 23. mars 2014 15:29
Engin gestrisni í Boganum | KA og Þór með sigra Þór og KA unnu bæði sína leiki í Lengjubikarnum í fótbolta en Fjölnismenn og Fylkir fengu engin stig út úr ferð sinni norður. Íslenski boltinn 22. mars 2014 22:00
Garðar tryggði ÍA stig gegn Aftureldingu | Ólsarar unnu Hauka Garðar Gunnlaugsson kom ÍA til bjargar í Lengjubikarnum gegn 2. deildar liði Aftureldingar á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 22. mars 2014 18:00
Gat áður aðeins talað um veikindin við lækna Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Þróttar R., glímir við kvíðaröskun en hann hélt veikindum sínum leyndum lengi vel. Íslenski boltinn 22. mars 2014 12:00
„Sam er algjörlega niðurbrotinn“ Sam Tillen bíður þess nú að komast í aðgerð eftir að hafa fótbrotnað illa í leik með FH í kvöld. Íslenski boltinn 21. mars 2014 22:18