Kynna fjórðu leiðina við bókun á flugi Nýi valkosturinn heitir WOW comfy og verður hægt að nýta sér hann þegar bókað er flug með félaginu. Í WOW comfy er innifalinn flugmiði, lítið veski, innrituð taska, handfarangur, forfallavernd og sæti með XL eða XXL sætabili. Viðskipti innlent 8. janúar 2018 14:41
Flugvirkjar sagðir brattir þegar nýr kjarasamningur var kynntur Fundurinn stóð yfir í eina og hálfa klukkustund þar sem meðal annars var útskýrt frekar form kosninga um samninginn og opnað fyrir spurningar úr sal þessi efnis. Innlent 20. desember 2017 22:12
Fá kynningu á samningi Samningurinn verður kynntur á félagsfundi þar sem jafnframt verður útskýrt hvernig staðið verður að atkvæðagreiðslu um samninginn. Innlent 20. desember 2017 07:00
Hlutabréfin flugu upp eftir úrlausn deilunnar Gengi hlutabréfa í Icelandair Group rauk upp eftir að samningar náðust í kjaradeilu flugvirkja. Innlent 19. desember 2017 19:45
Forstjóri Icelandair svaraði harðri gagnrýni sem flugfélagið hefur fengið á sig "Við vorum allan tímann að reikna með því að við myndum ná að semja“ Innlent 18. desember 2017 23:57
„Hver fundur færir okkur nær niðurstöðu“ Óvíst hve lengi fundur í kjaradeilu flugvirkja Icelandair mun standa yfir. Innlent 18. desember 2017 22:59
„Það hafa meira og minna allir farþegar orðið fyrir einhverskonar röskun“ Fjöldinn allur af farþegum Icelandair komst ekki ferða sinn í dag vegna verkfalls flugvirkja flugfélagsins. Innlent 18. desember 2017 22:29
Fjöldi áhyggjufullra farþega hefur sett sig í samband við Samgöngustofu Verkfallið hófst í gær og er talið hafa áhrif á flug tíu þúsund farþega á degi hverjum. Innlent 18. desember 2017 19:32
Fundur stendur yfir í flugvirkjadeilunni Síðasta fundi samninganefnda deiluaðila var slitið um fjögur leytið í nótt án þess að nokkur niðurstaða fengist. Innlent 18. desember 2017 17:12
Hlutabréf í Icelandair lækka flugið Verkfallið hófst klukkan 6 í gærmorgun og hefur valdið mikilli röskun á flugi Icelandair. Lækkun dagsins það sem af er nemur 3,26 prósentum. Viðskipti innlent 18. desember 2017 10:55
Fundi slitið án árangurs Árangurslitum fundi samninganefnda flugvirkja og Icelandair var slitið klukkan 4 í nótt. Viðskipti innlent 18. desember 2017 05:57
Meint verkfallsbrot tekin til skoðunar Meðal þess sem verður tekið til skoðunar er hvort gengið hafi verið í störf flugvirkja á meðan á verkfalli stóð. Innlent 18. desember 2017 04:00
Farþegum WOW air fjölgaði um 30 prósent á milli ára Flugfélagið flutti 224 þúsund farþega til og frá landinu í nóvember eða um 30 prósent fleiri farþega en í nóvember árið 2016. Viðskipti innlent 11. desember 2017 12:07
Rannsókn á meintum innherjasvikum vel á veg komin Rannsókn embættis héraðssaksóknara á meintum innherjasvikum fyrrverandi yfirmanns hjá Icelandair er nokkuð vel á veg komin, að sögn Ólafs Þórs Haukssonar héraðssaksóknara. Viðskipti innlent 9. nóvember 2017 09:00
Farþegar WOW í Miami komast heim í dag WOW air sendir aukaflugvél til Miami til þess að sækja farþega sem hafa beðið þar síðan flugi þeirra var aflýst á þriðjudagskvöld. Innlent 31. ágúst 2017 10:56
Taconic seldi allt í Icelandair í janúar fyrir hálfan milljarð Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital seldi alla hluti sína í Icelandair Group í janúar á þessu ári, samtals um hálft prósent, skömmu áður en félagið sendi frá sér viðvörun til Kauphallarinnar þar sem afkomuspá þess var lækkuð um liðlega þrjátíu prósent. Viðskipti innlent 16. ágúst 2017 08:30
Draga til baka uppsagnir um 50 flugmanna Félagið sagði upp 115 flugmönnum í júní en um 520 flugmenn starfa hjá Icelandair. Viðskipti innlent 15. ágúst 2017 15:45
Hlutabréf Icelandair lækkað um 40% Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga. Viðskipti innlent 2. ágúst 2017 06:00
Fékk varahlut úr Toyotu í misgripum fyrir tösku sem WOW air týndi tvisvar WOW air hefur samþykkt að greiða bandarískum ferðamanni rúmlega 1.500 dollara í skaðabætur eftir að flugfélagið týndi ferðatösku hans í tvígang. Maðurinn fékk sendan varahlut úr Toytota-bíl í staðinn fyrir töskuna. Töluverðan tíma tók að greiða úr málinu. Viðskipti innlent 8. júní 2017 10:45
WOW air flýgur til Asíu á næsta ári til að mæta aukinni samkeppni yfir hafið Skúli Mogensen sér fram á gríðarlega aukningu í ferðamannastraumi frá Asíu til Íslands þegar WOW air hefur beint flug þangað á næsta ári. Alþjóðlegur tengiflugvöllur nauðsynlegur til að koma í veg fyrir hrun ef einn markaður bregst. Viðskipti innlent 7. júní 2017 07:00
Fyrsta flug Icelandair frá Philadelphia endaði í Boston Vélarbilun varð til þess að snúa þurfti flugvélinni við og lenda í Massachusetts Innlent 31. maí 2017 11:19
Rétta skrefið að panta tíma á Gullfoss, Geysi og Þingvelli Skúli Mogensen, forstjóri WOW Air, telur að helstu tækifærin í ferðamennsku hér á landi felist í því að dreifa ferðamönnum mun betur um landið. Viðskipti innlent 31. maí 2017 11:00
Flugmenn uppseldir á Íslandi Tæpur helmingur flugmanna WOW eru erlendir flugmenn sem fengnir eru í gegnum umboðsskrifstofu. Flestir eru frá Vestur-Evrópu en íslenskir kollegar þeirra eru einfaldlega uppseldir. Innlent 18. maí 2017 20:00
WOW air flýgur til Tel Aviv í Ísrael "Það er gaman að geta átt þátt í því að marka tímamót í íslenskri flugsögu,“ segir Skúli Mogensen. Viðskipti innlent 15. maí 2017 09:57
Tvo sólarhringa á leiðinni heim en WOW segist ekki bótaskylt Farþegar í flugi WOW Air frá Miami, sem seinkaði þegar farangurskerrur skemmdu hreyfil þotunnar, eru margir hverjir argir eftir skýringar flugfélagsins. Innlent 3. maí 2017 11:15
„Þeir sem voru með frekju og læti fengu að fara heim“ Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir og fjölskylda voru á meðal þeirra tuttugu sem eftir urðu á Miami í gærkvöldi. Upplýsingafulltrúi WOW Air segir síðustu farþegana fljúga heim frá Boston í kvöld. Innlent 21. apríl 2017 10:51
Óvissuástand hjá farþegum WOW Air í Miami Arnar Sveinn Geirsson segist hafa skilning á þeim erfiðleikum sem óhappið á mánudag hafi sett WOW í. Upplýsingagjöf til farþega ytra sé hins vegar fyrir neðan allar hellur. Innlent 20. apríl 2017 20:45
1.400 sumarstörf hjá Icelandair Til samanburðar við 1.400 sumarstörf Icelandair búa um 1.250 manns á Siglufirði. Viðskipti innlent 12. apríl 2017 07:00
Mikil aukning milli ára hjá Wow WOW air flutti 201 þúsund farþega til og frá landinu í mars eða um 155 prósent fleiri farþega en í mars á síðasta ári Viðskipti innlent 10. apríl 2017 14:40
Keflavík keppi við Helsinki sem tengistöð heimsálfa Skúli Mogensen, eigandi WOW-air, segir eitt stærsta tækifæri Íslendinga felast í því að efla Keflavíkurflugvöll sem alþjóðlega tengimiðstöð. Viðskipti innlent 7. apríl 2017 10:15
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent