„Snillingurinn“ sem þjálfar Argentínu kom þjálfarateyminu ekkert á óvart Yfirnjósnari íslenska fótboltalandsliðsins var hissa að sjá landsliðsþjálfara Argentínu birta byrjunarliðið degi fyrir leik. Fótbolti 17. júní 2018 13:00
Sumarmessan: Einkunnaspjald sem maður væri stoltur af Sumarmessan hélt göngu sinni áfram í gær en þá fjölluðu þeir félagar aðallega um leik Argentínu og Íslands sem endaði 1-1. Fótbolti 17. júní 2018 12:30
Seinkun á flugi strákanna kostaði svefnleysi Skólabókardæmi um góðan varnarleik segir Heimir Hallgrímsson um leikinn gegn Argentínu. Fótbolti 17. júní 2018 12:15
Hleður íslenska landsliðið lofi og segir það fyrirmynd minni þjóða "Lúxemborg, Malta, Hong Kong, Skotland og aðrar svipaðar þjóðir, eru þið að fylgjast með? Vegna þess að þetta var enginn heppni.“ Innlent 17. júní 2018 11:47
„Lítill kubbur“ sem Hannes fékk geymdi leyndarmál Messi á vítapunktinum Hannes Þór Halldórsson var vel undirbúinn og vissi í raun hvert Messi ætlaði að skjóta. Fótbolti 17. júní 2018 11:30
HM í dag: Argentínumaður greip um punginn á sér og sagði Íslandi að fokka sér HM í dag var tekið upp fyrir utan Spartak Stadium í Moskvu þar sem áhorfendur voru að koma sér heim eftir leikinn spennuþrungna. Fótbolti 17. júní 2018 11:15
Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. Fótbolti 17. júní 2018 10:30
Sjáðu myndbandið frumlega sem strákarnir horfðu á fyrir Argentínuleikinn Áður en strákarnir okkar halda í leiki þá horfa þeir á peppmyndband sem Húsvíkingurinn Dagur Sveinn Dagbjartsson býr til. Það var farin ný og frumleg leið fyrir leikinn gegn Argentínu í gær. Fótbolti 17. júní 2018 10:00
Klara telur líklegt að reynsla Argentínumanna skýri miðamálið Ólíklegt er að KSÍ muni óska eftir skýringum frá FIFA fyrr en eftir mót af hverju Argentínumenn virtust hafa fengið mun fleiri miða en Íslendingar á leik Íslands og Argentínu. Innlent 17. júní 2018 09:15
Aron Einar: Ákvað að sleppa því að fá treyjuna frá Messi Var hætt kominn þegar pólskur dómari leiksins steig á hann. Fótbolti 17. júní 2018 09:10
Messi: Mér líður ömurlega Lionel Messi, leikmaður Argentínu, segiru að honum líði að sjálfsögðu illa með það að hafa klúðrað víti gegn Íslendingum í gær. Fótbolti 17. júní 2018 09:00
Sumarmessan: „Árni Gautur besti íslenski markvörðurinn“ Geta Þjóðverjar varið heimsmeistaratitil sinn? Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport reyndu að svara þeirri spurningu í liðnum Dynamo þrasið. Fótbolti 17. júní 2018 07:00
Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Fótbolti 17. júní 2018 06:00
Rússneska mínútan: Ótrúlegur hroki Argentínumanna og vanmatið lifir enn Rússneska mínútan er orðinn fastur liður hjá strákunum í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport og var engin breyting þar á í kvöld. Fótbolti 16. júní 2018 23:30
Hannes er maðurinn sem stoppar goðsagnir Hannes Þór Halldórsson er sá sem stal senunni í leik Íslands og Argentínu á HM í dag þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Fótbolti 16. júní 2018 23:00
Katrín og Guðni fylgdust með leiknum á Hrafnseyri Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fylgdust með leik Íslands gegn Argentínu á Hrafnseyri í dag. Heimsóknin var í tilefni hundrað ára afmælis fullveldis Íslands. Innlent 16. júní 2018 22:30
Særðir Nígeríumenn vilja gera betur gegn Íslandi: Króatar voru betra liðið Nígeríumenn eru næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta. Nígería tapaði fyrir Króatíu í opnunarleik sínum í kvöld. Þjálfarinn Gernot Rohr var ósáttur með að tapa leiknum. Fótbolti 16. júní 2018 22:30
Einn besti markmaður heims hrósar Hannesi í hástert Bandaríska goðsögnin Hope Solo, fyrrum landsliðsmarkvörður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, sparaði Hannesi Þór Halldórssyni ekki hrósið eftir frammistöðu hans í leik Íslands og Argentínu í dag. Fótbolti 16. júní 2018 21:57
Clattenburg og Neville gagnrýna VAR: Ekki víti á Hörð en átti að vera víti á Birki Má Knattspyrnusérfræðingurinn Gary Neville og fyrrverandi dómarinn Mark Clattenburg gagnrýndu notkun myndbandsdómara í leik Íslands og Argentínu á HM í fótbolta í dag, eða frekar notkunarleysi dómarans á myndbandsdómgæslukerfinu. Fótbolti 16. júní 2018 21:30
Splunkunýr Mandi opnaði dyr sínar á fyrsta leikdegi Íslands Veitingastaðurinn Mandi við Ingólfstorg opnaði aftur eftir framkvæmdir við mikinn fögnuð viðskiptavina í dag. Staðurinn hefur verið lokaður í rúman mánuð. Viðskipti innlent 16. júní 2018 21:15
Króatar tylltu sér á toppinn Króatar eru á toppi D-riðils okkar Íslendinga eftir sigur á Nígeríu í síðasta leik kvöldsins á HM í Rússlandi. Luka Modric skoraði úr vítaspyrnu og Oghenekaro Etebo gerði sjálfsmark. Fótbolti 16. júní 2018 20:45
Aguero: Messi sýndi að hann er mennskur Lionel Messi brenndi af vítaspyrnu sem hefði tryggt Argentínu sigurinn gegn Íslandi í fyrstsa leik liðanna á HM í Rússlandi í dag. Hannes Þór Halldórsson las Messi vel og varði örugglega frá honum. Fótbolti 16. júní 2018 20:30
Leikurinn með augum Villa: Svona var stórleikurinn í Moskvu Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson náði frábærum myndum úr leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi í dag. Sport 16. júní 2018 20:00
Bjartsýnir Íslendingar spá Íslandi titlinum eftir jafnteflið við Argentínu Ísland náði frábærum úrslitum gegn Argentínu á fyrsta leik á HM í fótbolta en leik liðanna í dag lauk með 1-1 jafntefli. Sergio Aguero kom Argentínu yfir áður en Alfreð Finnbogason jafnaði. Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik. Fótbolti 16. júní 2018 19:30
Varamenn Íslands fá hærri einkunn en efstu menn Argentínu Lesendur BBC gáfu öllum leikmönnum íslenska liðsins, þar með talið varamönnum, hærri einkunn heldur en leikmönnum þess argentínska í kosningu sem stóð yfir á meðan leiknum stóð. Fótbolti 16. júní 2018 19:00
„Kjöt í morgunmat“ lykillinn að velgengni strákanna að mati Mourinho Mourhino sagði íslensku leikmennina jafnframt alla gríðarlega sterka og í góðu formi. Sport 16. júní 2018 18:44
Poulsen breyttist úr skúrk í hetju í sigri Dana Danir mæta Perú í fyrsta leik sínum í C riðli heimsmeistarmótsins í Rússlandi Fótbolti 16. júní 2018 18:00
Létt yfir Aroni á stærstu stund íslenskrar fótboltasögu Aron Einar Gunnarsson leiddi íslenska landsliðið út á Spartak völlinn í Moskvu í dag fyrir fyrsta leik Íslands á HM í sögunni. Fótbolti 16. júní 2018 17:30