Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Komugjöld: Tíu góð rök

Enginn efast lengur um nauðsyn þess að bregðast við auknum fjölda ferðamanna við náttúruperlur landsins. Það hefur loksins skapast nokkur sátt innan ferðaþjónustunnar um að búa þurfi til sérstakan tekjustofn til þess að fjármagna viðhald og uppbyggingu ferðamannastaða.

Skoðun
Fréttamynd

5 góð rök gegn náttúrupassa!

Nú er svo komið að nokkur sátt ríkir um það innan ferðaþjónustunnar á Íslandi að skapa þurfi sérstakan tekjustofn til þess að fjármagna viðhald og uppbyggingu á og við ferðamannastaði á landinu.

Skoðun
Fréttamynd

Er vatnið í kringum Ísland salt?

Þetta er raunveruleg spurning sem rútubílstjóri í ferð með útlendinga fékk nú á dögunum. Spurningin kom frá „leiðsögumanninum“ sem var útlendingur og hafði aldrei komið til Íslands áður!

Skoðun
Fréttamynd

Leiðsögumenn borga ekki matarkörfuna með starfsánægjunni

Leiðsögumenn eru oft spurðir hvort það sé ekki gaman í vinnunni. Við virðumst þykja öfundsverð af starfinu og við erum það. Stundum er svo hrikalega gaman að vera á ferðinni; akandi eða gangandi, siglandi, ríðandi eða fljúgandi. Í hvataferðum fáum við að fljúga útsýnisflug, elta uppi hvali, fara á hestbak, busla í Hvítá og borða humar, naut eða skötusel.

Skoðun
Fréttamynd

Ívar byggir gistihús í Stöðvarfirði

Ívar Ingimarsson, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að snúa sér að ferðaþjónustu á Austfjörðum og er að hefja smíði gistihúss í botni Stöðvarfjarðar.

Innlent
Fréttamynd

Crowe ekki hrifinn af brennivíni

Tökur á stórmyndinni um Nóa og örkina hans fara fram í Reynisfjöru í dag. Leikstjóri myndarinnar birti í gær mynd sem tekin var í fjöruborðinu.

Innlent
Fréttamynd

Gista nánast ofan í Slippnum

Aðeins eru nokkrir metrar frá Gamla slippnum í Reykjavíkurhöfn og að inngangi nýjasta hótels borgarinnar, Icelandair Hótel Reykjavík Marína.

Innlent