Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Neymar er miklu verðmætari en Messi

    Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er langverðmætasti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri samantekt CIES Football Observatory á því hverjir eru hundrað verðmætustu fótboltamenn heimsins í dag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Zlatan: Gerðum of mörg mistök

    "Við náðum í stig, en vorum alls ekki í okkar besta standi í dag,“ segir Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Manchester United, eftir jafnteflið við Liverpool í dag. United og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Everton rúllaði yfir City

    Everton gerði sér lítið fyrir og vann auðveldan sigur á Manchester City, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Goodison Park.

    Enski boltinn