Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Sergio Aguero vikum á undan áætlun

    Sergio Aguero, framherji Manchester City, getur ekki hjálpað löndum sínum í argentínska landsliðinu að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi í kvöld en hann gæti hjálpað liði City fyrr en áður var talið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Moyes: Enginn hefði gert betur en ég

    David Moyes, fyrrum stjóri Manchester United, segir að enginn annar stjóri hefði gert betur en hann með Manchester United í þeim kringumstæðum sem félagið var í þegar hann tók við.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Bailly: Enginn öruggur með sæti

    Eric Bailly, leikmaður Manchester United, segir að það sé enginn öruggur með sæti sitt í byrjunarliði liðsins undir José Mourinho en Bailly var á bekknum í fyrsta sinn í deildinni í síðasta leik liðsins gegn Crystal Palace.

    Enski boltinn