Aguero gæti spilað á morgun Stuðningsmenn Man. City fengu góðar fréttir í dag er Pep Guardiola, stjóri Man. City, staðfesti að Sergio Aguero gæti spilað með liðinu á morgun. Enski boltinn 13. október 2017 17:00
Aron Einar og Hörður Björgvin fengu stysta fríið af öllum í landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og landsliðsbakvörðurinn Hörður Björgvin Magnússon fengu stysta fríið af öllum leikmönnum íslenska landsliðsins sem tryggði sig inn á heimsmeistaramótið í Rússlandi á mánudagskvöldið. Enski boltinn 13. október 2017 16:00
Merino samdi til fimm ára við Newcastle Spænski miðjumaðurinn Mikel Merino er ekki lengur lánsmaður hjá Newcastle því félagið er búið að festa kaup á honum. Enski boltinn 13. október 2017 14:00
Klopp: Ég er rétti maðurinn fyrir Liverpool Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki í nokkrum vafa um að hann sé rétti maðurinn til þess að stýra liði félagsins. Enski boltinn 13. október 2017 13:22
Wenger: Sánchez undir álíka pressu í Síle og Beckham hjá Englandi Knattspyrnustjóri Arsenal segir alltaf einn leikmann þurfa að standa undir væntingum heillar þjóðar. Enski boltinn 13. október 2017 11:00
Mata: Það er ekkert eins og leikir á milli United og Liverpool Enska úrvalsdeildin byrjar aftur með látum í hádeginu á morgun þegar að Liverpool tekur á móti Manchester United. Enski boltinn 13. október 2017 10:30
Fowler: Auðveld byrjun hjá United Manchester United mætir Liverpool á morgun og á svo stórleiki gegn Chelsea og Tottenham. Enski boltinn 13. október 2017 08:30
Wenger útilokar ekki að selja Sánchez og Özil í janúar Stuðningsmenn Arsenal hefðu eflaust viljað heyra aðra hluti í morgunsárið. Enski boltinn 12. október 2017 11:30
Liverpool undir stjórn Klopp er lang besta liðið í stórleikjunum Jürgen Klopp hefur aðeins tapað tveimur leikjunum í sex liða stórliðadeild ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12. október 2017 08:00
Scholes í viðræðum við Oldham Oldham Athletic hefur rætt við Paul Scholes um að taka að sér þjálfun liðsins. Enski boltinn 11. október 2017 23:00
Mourinho: Höfum ekkert að sanna á Anfield José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið hafi ekkert að sanna í stórleiknum gegn Liverpool á laugardaginn. Enski boltinn 11. október 2017 22:30
Sir Alex handsalaði samning við Tottenham en gekk á bak orða sinna Skotinn gekk á bak orða sinna og tók svo við Manchester United tveimur árum síðar. Enski boltinn 11. október 2017 12:00
Hér ástæðan af hverju stuðningsmenn Liverpool hafa svona miklar áhyggjur af fjarveru Mane Senegalinn Sadio Mane verður frá keppni næstu sex vikurnar vegna meiðsla og getur því ekkert hjálpað Liverpool-liðinu að komast aftur í gang eftir erfiðan septembermánuð. Enski boltinn 10. október 2017 19:30
Sergio Aguero vikum á undan áætlun Sergio Aguero, framherji Manchester City, getur ekki hjálpað löndum sínum í argentínska landsliðinu að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi í kvöld en hann gæti hjálpað liði City fyrr en áður var talið. Enski boltinn 10. október 2017 17:37
Mane-laust Liverpool-lið næstu sex vikur Liverpool varð fyrir áfalli í þessu landsleikjahléi því meiðslin sem Sadio Mane varð fyrir í leik með landsliði Senegal um helgina eru alvarleg. Enski boltinn 10. október 2017 16:00
Hárþurrkan kom oftast á Anfield Það var þekkt í stjóratíð Sir Alex Ferguson á Old Trafford að hann léti leikmenn oft á tíðum heyra það í svokölluðum hárþurrku-ræðum. Enski boltinn 10. október 2017 09:30
Meiddur Kante farinn aftur til Englands N'Golo Kante hefur yfirgefið landsliðshóp Frakka og er á leið til Englands þar sem læknateymi Chelsea mun fara yfir stöðu hans. Fótbolti 9. október 2017 14:00
Moyes: Enginn hefði gert betur en ég David Moyes, fyrrum stjóri Manchester United, segir að enginn annar stjóri hefði gert betur en hann með Manchester United í þeim kringumstæðum sem félagið var í þegar hann tók við. Enski boltinn 8. október 2017 22:30
Fellaini ekki eins lengi frá og fyrst var talið Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United, verður ekki eins lengi frá og fyrst var talið, en hann meiddist í landsleik með Belgum í gær. Enski boltinn 8. október 2017 13:30
Rooney hefur samfélagsþjónustuna Wayne Rooney, hefur hafið samfélagsþjónustu sína en það náðust myndir af kauða í dag í samfélagsþjónustu gallanum sínum. Enski boltinn 7. október 2017 14:15
Origi: Þetta er bara eitt tímabil Divock Origi, leikmaður Wolfsburg, segist vera ánægður hjá félaginu en hann sé samt sem áður ákveðinn í því að snúa til baka til Liverpool eftir lánsdvölina. Enski boltinn 7. október 2017 13:30
Ings: Ég mun spila fyrir þetta lið Danny Ings, leikmaður Liverpool, er staðráðinn í því að koma tvíelfdur til baka eftir meiðslin. Enski boltinn 7. október 2017 11:15
Bailly: Enginn öruggur með sæti Eric Bailly, leikmaður Manchester United, segir að það sé enginn öruggur með sæti sitt í byrjunarliði liðsins undir José Mourinho en Bailly var á bekknum í fyrsta sinn í deildinni í síðasta leik liðsins gegn Crystal Palace. Enski boltinn 7. október 2017 09:45
Er Cockfosters í alvörunni nafn á knattspyrnuliði á Englandi? Blaðakona Deadspin gerði mjög skemmtilega könnun á því hvort knattspyrnuáhugamenn þekktu raunverulega nöfnin á litlu liðunum í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 7. október 2017 08:00
Góðu og slæmu tölurnar í tveggja ára stjóratíð hjá Liverpool Þjóðverjinn Jürgen Klopp heldur upp á tveggja ára afmæli sitt sem knattspyrnustjóri Liverpool um helgina en það eru liðin tvö ár síðan að hann tók við Liverpool liðinu af Brendan Rodgers í október 2015. Enski boltinn 6. október 2017 15:15
Tvær af bestu knattspyrnuþjóðum heims mæta á Wembley í nóvember Englendingar tryggðu sig inn á HM í Rússlandi í gær og enska knattspyrnusambandið er strax komið á fulla ferð að undirbúa enska landsliðið fyrir heimsmeistaramótið. Enski boltinn 6. október 2017 13:45
Usmanov er ekki að reyna að selja hlut sinn í Arsenal Næststærsti hluthafinn í Arsenal, Alisher Usmanov, segir að það sé ekki rétt að hann sé í viðræðum við stærsta hluthafann, Stan Kroenke, um að selja honum hlut sinn í félaginu. Enski boltinn 5. október 2017 17:30
Uxinn frá Liverpool byrjar hjá enska landsliðinu í kvöld Liverpool-maðurinn Alex Oxlade-Chamberlain verður í byrjunarliði enska landsliðsins í kvöld samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 5. október 2017 13:00
Fjórtán sekúndur skiptu öllu máli fyrir FIFA og endalega svarið var nei Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafnað beiðni enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City um keppnisleyfi fyrir miðjumanninn Adrien Silva. Enski boltinn 4. október 2017 13:00
Ein frægasta knattspyrnukona heims rekin úr Disney-garðinum Bandaríski landsliðsframherjinn Alex Morgan skapaði mikinn usla í skemmtigarðinum Disney World ásamt tveimur liðsfélögum sínum í Orlando City liðinu. Enski boltinn 4. október 2017 10:00