Björn Leví Gunnarsson

Björn Leví Gunnarsson

Greinar eftir Björn Leví Gunnarsson, þingmann Pírata.

Fréttamynd

Þrjár á­skoranir ársins '21

Við eigum enn eftir um hálft ár af Kófinu áður en búist er við að bólusetningar nái hjarðónæmismarkmiðum. Á þeim tíma verða þó viðkvæmir hópar og forgangshópar varðir. Það þýðir að skaðinn af annari bylgju yrði minni.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ríkis­stjórnin saman í kosninga­bar­áttu?

Kosið verður þann 25. september á næsta ári. Ástæðan fyrir því er að ríkisstjórninni þykir svo vænt um hvert annað, þrátt fyrir opinberar vantraustsyfirlýsingar, að hana langar til þess að klára kjörtímabilið.

Skoðun
Fréttamynd

Kakan er lygi

Öryrkjabandalag Íslands gaf út myndband þann 11. október síðastliðinn þar sem kaka fjármálaráðherra var útskýrð frá sjónarhorni öryrkja. Skilaboðin voru einföld, það fá ekki allir að njóta.

Skoðun
Fréttamynd

Gamla pólitíkin er ógeðsleg!

Síðastliðinn föstudag var ég á nefndarfundi þar sem menntamálaráðherra kom til þess að útskýra fyrir nefndinni hvernig stæði á þessum fréttum um sameiningu fjölbrautaskólans við Ármúla við Tækniskólann. Sá fundur var mjög áhugaverður og komu margar merkilegar upplýsingar fram á þeim fundi.

Skoðun
Fréttamynd

Einkavæðing í kyrrþey

Umræða um mikilvægar ákvarðanir er einn af hornsteinum lýðræðis, en með einkavæðingaráformum sínum á Fjölbrautarskólanum í Ármúla lætur menntamálaráðherra vanvirðingu sína á lýðræðinu í ljós, beitir geðþóttavaldi og grefur þannig enn frekar undan trausti á stjórnkerfi landsins.

Skoðun
Fréttamynd

Menntun í síbreytilegu samfélagi

Ég var einu sinni með fjögurra stafa símanúmer, ekkert tölvupóstfang og af því að ég bjó úti á landi þá bar ég dagsgömul dagblöð í hús. Ég átti líka að safna heimildum fyrir hin og þessi skólaverkefni en ég skildi aldrei af hverju. Ég hafði ekki hugmynd um hvaðan ég gæti fengið upplýsingar nema úr kennslubókunum.

Skoðun
Fréttamynd

Á Alþingi er vald

Í annarri grein stjórnarskrár Íslands er meðal annars ritað: "Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafarvaldið.“ Hvað með það? Jú, þetta er dálítið áhugavert að skoða. Alþingi fer með löggjafarvald. Alþingi beitir valdi. Af því leiðir að alþingismenn beita valdi.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.