Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Gunnar: Samkeppni er öllum holl

    Gunnar Nielsen segist vera klár í samkeppni við Róbert Örn Óskarsson um markvarðarstöðuna hjá FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið og segist skilja við Stjörnuna í góðu. "Þetta var bara ákvörðun sem knattspyrn

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Lykilmaður hjá Þór fallinn frá

    Rúnar Haukur Ingimarsson, lykilmaður í starfi Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri, er látinn. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri í nótt eftir harða og erfiða baráttu við illvígan sjúkdóm.

    Sport
    Fréttamynd

    Reynir tekur við HK

    HK staðfesti í dag að Reynir Leósson hefði verið ráðinn sem þjálfari liðsins en hann tekur við liðinu af Þorvaldi Örlygssyni sem tók við liði Keflavíkur í gær.

    Íslenski boltinn