Karlalandsliðið í körfubolta byrjar undankeppni HM 2023 í næstu viku

Karlalandsliðið í körfubolta byrjar undankeppni HM 2023 í næstu viku, gegn Kósóvó á miðvikudag og Slóvakíu á sunnudag eftir viku. Báðir leikirnir verða ytra. Tryggvi Snær Hlinason er sá eini í hópnum sem spilar með erlendu liði.

4
00:34

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.