Ísland í dag - Mikilvægt að gera það sem gerir mann glaðan

Hún vissi strax hvað hún ætlaði að verða. Í sálfræðina skyldi farið sem og hún og gerði. Eftir fimm ára nám og ár í starfi komst hún að því að umhverfið veitti henni ekki gleði. Eftir að hafa hugsað sig vel um fór hún í förðunarfræði og aldrei verið glaðari. Í þætti kvöldsins heyrum við sögu Sifjar Bachmann, hversu mikilvægt það er að gera það sem geri mann glaðan en einnig heyrum við hvernig viðbrögð fólks hafa verið, og það gæti komið einhverjum á óvart.

7468
12:02

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.