Okkar eigið Ísland - Humarkló

Í þessum þætti af okkar eigið Ísland ætluðu Garpur, Leifur og Bergur að klifra upp á Humarkló í Heinabergsfjöllum. Fáir hafa klifrað þá leið áður og vissu þeir ekki alveg hvað þeir væru að fara út í en ferðin fór ekki eins og þeir vildu.

788
15:59

Vinsælt í flokknum Okkar eigið Ísland