Úthlutað úr barnamenningarsjóði í fyrsta sinn í dag

Úthlutað var úr Barnamenningarsjóði í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu í dag. Veittir voru 36 styrkir upp á samanlagt tæpar tíu milljónir króna. Forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra segja fátt mikilvægara en að efla aðgengi barna að menningu og listum.

48
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.