Gunnhildur Yrsa: „Loksins tókst þetta hjá okkur“

Knatt­spyrnu­konan Gunn­hildur Yrsa Jóns­dóttir og unnusta hennar Erin Mc­Leod eiga von á sínu fyrsta barni saman. Gunn­hildur greindi frá því á dögunum að hún væri barns­hafandi og mun hún því ekki leika með Stjörnunni á yfir­standandi tíma­bili í Bestu deildinni. Ferlið. Að verða barns­hafandi. Tók hins vegar lengri tíma en þær höfðu á­ætlað.

617
05:40

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna