Afhenti mennta-og menningarmálaráðherra drög að þjóðarleikvang í frjálsum íþróttum

Sem þjóð getum við ekki verið stolt af því að eiga ekki þjóðarleikvang í frjálsum íþróttum segir formaður Frjálsíþróttasambands Íslands Freyr Ólafsson en hann afhenti Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Dögg Alfreðsdóttur, tillögur að nýjum þjóðarleikvangi í dag.

64
02:00

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.