Mannlíf, perlur og spennandi stríðssaga í jaðri borgarinnar

Elliðavatn og vatnasvið þess upp með ánum Bugðu og Hólmsá er efni þáttarins Um land allt á Stöð 2. Þar leynast perlur og áhugavert mannlíf. Í Rauðhólum kynnumst við spennandi stríðssögu og sjáum hvelfingar Gvendarbrunna þaðan sem borgarbúar fá vatnið sitt. Þátturinn er á dagskrá á mánudagskvöld.

4723
00:44

Vinsælt í flokknum Um land allt