Alexander Petterson gefur kost á sér í íslenska landsliðið

Alexander Petterson leikmaður Rhein Neckar Löwen í Þýskalandi gefur kost á sér í íslenska landsliðið í handbolta sem tekur þátt í Evrópumótinu í byrjun janúar á næsta ári.

71
00:36

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.