Bjargaði tveimur ungum mönnum vegna skyndiákvörðunar um að bruna heim

Tveimur rúmenskum karlmönnum var bjargað eftir miklar hrakningar í vonskuveðri eftir að bifreið þeirra varð alelda á miðri Kleifaheiði í gærkvöldi. Ökumaður sem ákvað að drífa sig suður um kvöldið segir það mildi að hann hafi fundið þá hjálparlausa á heiðinni.

2645
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir