Útfararbíll sem sendibíll á Ísafirði

Útfararbíll á Ísafirði er óvenju mikið á ferðinni og vekur alltaf athygli þar sem hann kemur en hann er þó ekki að flytja lík á milli staða. Nei, bílinn er notaður sem sendibíll fyrir tælenskan veitingastað í bænum.

2951
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir