Víkingaskip strandaði við Bessastaðanes

Margir ráku upp stór augu þegar drungalegt víkingaskip strandaði við Bessastaðanes í dag. Skipið sem ber nafnið Drakar er ekki eins gamalt og ætla mætti - heldur eftirlíking af víkingaskipi og var flutt hingað til lands til þess að sigla með ferðamenn.

29
00:32

Vinsælt í flokknum Fréttir