Bíður eftir símtalinu frá IKEA

Martin Hermannsson sér fram á að spila sinn fyrsta landsleik í tvö ár á fimmtudagskvöldið. Martin hefur átt í nógu að snúast innan sem utan vallar og er kominn með nóg af IKEA-ferðum í bili.

891
02:41

Vinsælt í flokknum Körfubolti