Fundað í fyrramálið eftir viðræðuhlé

Samninganefndir breiðfylkingar stéttafélaga innan Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins koma saman til fundar í fyrramálið hjá ríkissáttasemjara, í fyrsta sinn eftir viðræðuslit.

32
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir