Lögmál leiksins: „Ef ég fæ ekki samning þá fer ég að haga mér eins og fíflið sem ég er“

Farið verður yfir vistaskipti Kyrie Irving í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Telja sérfræðingar þáttarins að Kyrie hafi heimtað nýjan samning hjá Brooklyn Nets annars myndi hann hreinlega ekki spila. Honum var í kjölfarið skipt til Dallas Mavericks.

487
00:32

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.