Ísland í dag - „Hún er tekin af lífi og það gerir enginn neitt“

Fyrir fjórtán árum var ung íslenska kona á ferð um Suður-Ameríku. Hún skilaði sér aldrei aftur heim, var myrt á hrottafenginn hátt. Fjölskylda konunnar vill að málið verði opnað á ný og rannsókn tekin upp, en morðinginn gengur enn laus.

5962
10:06

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.