Ábyrgðasjóðsgreiðslur til fyrrum starfsmanna Wow-air eru hafnar

Greiðslur úr ábyrgðasjóði launa til fyrrverandi starfsmanna WOW-air eru þegar hafnar. Búið er að greiða starfsmönnum BHM og er unnið að því að greiða flugstjórum og flugmönnum. Gert er ráð fyrir að greiðslur úr sjóðnum nemi 2,3 milljörðum í ár.

164
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.