Ísland í dag - Gat ekki gengið eftir slys og varð svo dansari ársins!

Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir lenti í slæmu slysi þegar hún sleit krossband í hné og gat ekki gengið í marga mánuði. En Þyri er algjör töffari og tók málin í sínar hendur og æfði stíft og þjálfaði og breytti einnig alveg um mataræði sem hún segir að hafi gert gæfumuninn. Og árangurinn var svo ótrúlegur að ári eftir slysið fékk hún Grímuverðlaunin sem besti dansari Íslands. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og fékk að heyra leyndarmálin á bak við þennan ótrúlega bata og þar kom ýmislegt óvenjulegt í ljós sem allir geta nýtt sér.

7032
13:33

Vinsælt í flokknum Fréttir