Þriðjungur þeirra sem fá Covid-19 klást við langvarandi eftirköst

Þriðjungur þeirra sem fá Covid-19 klást við langvarandi eftirköst sjúkdómsins fimm til ellefu mánuðum síðar samkvæmt nýrri rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar. Konur eru líklegri til að finna fyrir slíkum einkennum.

30
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.