Miklir skógareldar í Portúgal

Níu eru slasaðir eftir að skógareldar brutust út á þremur stöðum í Castelo Branco héraðinu í Portúgal í gær, um 200 kílómetra norðaustur af Lissabon, höfuðborg landsins.

28
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.